Fátt er vinsælla á Síldarævintýri en froðufjör í boði Slökkviliðs Fjallabyggðar, sem bauð í gær börnum og fullorðnum í froðufjör.

Eins og myndirnar bera með sér, sem Andri Hrannar Einarsson tók er greinilegt að þeir skemmtu sér jafn vel og börnin og nokkrir fullorðnir sem létu sig vaða í gegnum froðuna.

Myndir/Andri Hrannar