Tilkynning frá Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | May 23, 2023 | Fréttir Heiti pottur sundhallarinnar á Siglufirði verður lokaður vegna viðhalds frá deginum í dag 22. maí í nokkra daga. Tilkynnt verður þegar potturinn verður opnaður á ný. Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar Share via: 52 Shares Facebook 52 Twitter More