Heiti pottur sundhallarinnar á Siglufirði verður lokaður vegna viðhalds frá deginum í dag 22. maí í nokkra daga.

Tilkynnt verður þegar potturinn verður opnaður á ný.

Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar