Það er kominn reikningur á Twitter sem tístir undir fölsku flaggi í nafni Veðurstofu Íslands.

Eru Twitter notendur beðnir um að vera meðvitaða um að Veðurstofan tístir sem @Vedurstofan og hefur gert það síðan 2013.

Skjáskot af reikningnum sem tístir undir fölsku flaggi sést hér fyrir neðan.

Veðurstofan hefur ekkert á móti áhugsömu fólki sem vill tísta um veður, en vilja ekki að það sé gert í þeirra nafni og undir fölsku flaggi. https://twitt