Þátturinn Tónlistin er á dagskrá í dag á FM Trölla eins og aðra sunnudaga.

Í dag spilar Palli ný lög, þar á meðal þrjú ný með íslensku söngkonum og eitt nýlegt með íslenskum söngkarli, ef svo mætti segja.

Restin af lögunum er erlend en þar koma við sögu meðal annara gamlingjarnir í Tears for Fears og Simple Minds.

Missið ekki af þættinum Tónlistin sem er klukkan 15 í dag, strax á eftir þættinum Tíu dropar á Trölla FM 103,7 og á trölli.is

Mynd:Pixabay