Ófært hefur verið á Siglufjarðarvegi og á Múlavegi vegna veðurs og snjóflóðahættu.
Vegagerðin hefur nú hafist handa við mokstur til Fjallabyggðar og yfir Þverárfjall.
Aðrar leiðir sem lokaðar voru í gær hafa verið opnaðar.

Sjá einnig á vegagerdin.is
Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | feb 22, 2020 | Fréttir
Ófært hefur verið á Siglufjarðarvegi og á Múlavegi vegna veðurs og snjóflóðahættu.
Vegagerðin hefur nú hafist handa við mokstur til Fjallabyggðar og yfir Þverárfjall.
Aðrar leiðir sem lokaðar voru í gær hafa verið opnaðar.

Sjá einnig á vegagerdin.is
Share via:
