Baldvin Einarsson og Ingibjörg Sigurjónsdóttir voru í dag að hengja upp svarthvítar Grænlandsmyndir eftir Ragnar Axelsson sem sýndar verða á Saga-Fotografica ljósmyndasögusafninu á Siglufirði í sumar. Sýningin opnar þann 17.
Auk mynda Ragnars verða ljósmyndir Jónu Þorvaldsdóttir og sýndar þar. Þær eru líka svarthvítar, prentaðar með svokallaðri bromoil aðferð.

Báðar sýningarnar eru einsktaklega glæsilegar og gaman er að fá þær hingað norður til okkar!

 

Ljósmyndasafnið Saga-Fotografica er til húsa að Vetrarbraut 17, Siglufirði

 

Texti og mynd: Björn Valdimarsson
Sjá heimasíðu: Björns Valdimarssonar