Lögreglan á Norðurlandi eystra birti fyrir skömmu póstnúmeratöfluna í umdæminu.

118 manns eru með Covid-19 á Norðurlandi eystra, þar af 1 á Siglufirði og 200 eru í sóttkví.

Um 168 smit greindust síðasta sólarhring á landinu öllu.

Fólk er hvatt til að taka stöðuna til að komast í gegnum þetta.

Virða fjarlægðarmörk, nota grímur, rífa persónulegar sóttvarnir upp á næsta stig og almennt hjálpa hvort öðru.