Trölli.is 7 ára í dag
🎉 Trölli.is er 7 ára!
1. maí 2018 fór fréttavefurinn Trölli.is í loftið – alhliða frétta- og upplýsingavefur fyrir Norðurland. 🌟
Síðan þá hafa þúsundir frétta og greina litið dagsins ljós, og vefurinn haldið áfram að vaxa og þroskast með samfélaginu 💛
Takk fyrir samfylgdina, stuðninginn og allar fréttaábendingar í gegnum árin 🙏
Við hlökkum til næstu ára með ykkur!
#trölli7ára #fmtrölli #trölliis #norðurland #fréttavefur #fjallabyggð
Read More