Undanfarna daga hafa staðið yfir framkvæmdir á Hlíðarvegi á Siglufirði.

Upphaflega átti aðeins að skipta um vatnskrana en þá kom í ljós að vatnsrör lak og varð að grafa upp hluta af Hlíðarvegi til að skipta um rörið.
Þeim framkvæmdum er nú lokið, byrjað er að ganga frá og verður því frágangi lokið innan tíðar.

.