Trölli.is hefur verið í loftinu frá 1. maí 2018 og hafa verið birtar rúmlega 11.000 fréttir og greinar síðan. Við ætlum aðeins að glugga hér í gamlar fréttir og birta af og til í vetur.
Fyrst birtum við hér nokkrar fréttir með myndum og frásögnum um jólalega hluti í Fjallabyggð sem birtar voru í desember 2018.
Skammdegisblámi myrkurtíðarinnar
Samstaða og kærleikur
Anna Hermína stendur fyrir jólapakkasöfnun
Jólalegt í Ólafsfirði
Fjölmenni þegar ljósin voru tendruð
Útgáfuhóf í Gránu
Kveikt á krossum og jólatré í Ólafsfirði
Jólakvöld og listaganga á Siglufirði
Eldri borgurum boðið í heitt súkkulaði og konfekt
Jólakvöld í jólabænum Ólafsfirði