KOPARKLÖPPIN, KOMMAHÖLLIN, NÖRGAARD OG FL. SKRÍTIÐ
SÖGUR ÚR LJÓSMYNDUM Forsíðu ljósmyndin hér fyrir ofan sem óþekktur ljósmyndari tók, ber í sér mikla sögu. Hún er lituð í tölvu af meistara Steingrími Kristinssyni og sýnir okkur rauðar æðar í Koparklöppinni frægu sem nú er löngu horfin undir KOMMÚNISTAHÖLLINA sem...
HVALAMÁLIÐ MIKLA! 74 HÁHYRNINGAR DREPNIR Í SIGLUFIRÐI
Kæru lesendur og aðdáendur gamalla ljósmynda. Það vill oft verða þannig að ein saga gefur aðra... og sumar ljósmyndir bera í sér ótrúlega mikla Íslenska sögu. Um síðustu helgi birtist ykkur 2. hluti framhaldsmyndasyrpusögu með stórmerkilegum ljósmyndum af...
ANLEGGIÐ! Fleiri stórmerkilegar myndir
Forsíðu myndin hér fyrir ofan sýnir okkur vel staðsetningu og stærðina á hinu sögufræga Anleggi. Eins og sjá má á myndinni er þetta risastór bryggjueyja og á henni standa 3 - 4 hús. Akkúrat þetta ár, líklega um og eftir 1930 er Anleggið ekki með neina landtengingu, en...
FRÆG GÖNGUBRYGGJA Í UDDEVALLA. Myndasyrpusaga
Fyrir ekki svo löngu síðan birtist ykkur lesendum trölla.is, myndasyrpusaga um fallegar göngubryggjur í Lysekil og minntist pistlahöfundur þá á að fyrirmyndin væri eflaust sótt í fræga og dásamlega fallega göngubryggju sem hangir utan í klettum í Uddevalla....
VIÐ FURÐU- FUGLARNIR! 35 MYNDIR
Pistlahöfundur brá sér nýlega á ótrúlega skemmtilega, litríka og fræðandi sýningu um fugla og þeirra fljúgandi furðuheima á Bohussýslu-safninu í Uddevalla á Vesturströnd Svíþjóðar. Sýningin heitir einfaldlega: "VIÐ FUGLARNIR" Fuglar skipta okkur manneskjur verulegu...
Gengið í Afglapaskarð
Það var síðsumars hrunárið 2008 að ég lét verða af því sem lengi hafði staðið til, en það var að ganga upp í hið dulmagnaða Afglapaskarð sem var í hugum margra Siglfirðinga svolítið óhugnarlegur staður vegna þeirra sagna sem því voru tengdar. Þegar á unga aldri heyrði...
ALLT SEM SAMEININGIN GAF OKKUR… OG EKKI
Sem pistlahöfundi hér á trölli.is líður mér oft eins og að ég sé í "ólaunuðu línuvarðastarfi" Ég stend á hliðarlínunni og fylgist vel með hinum ýmsu málefnum í minni undurfögru Fjallabyggð úr fjarlægð. Sumt segi ég bara vegna þess að ég er Siglfirðingur og þar af...
ER KS OG HÓLS-SAGAN TÝND?… EÐA TRÖLLUM GEFIN?
Formáli: Forsíðu myndin sýnir okkur nokkra gamla KS og BAUKS minningargripi sem pistlahöfundur heldur mikið uppá, ég veit að ég á líka gamlan rauðan KS borðfána sem ég finn ekki... Þetta veldur mér miklum áhyggjum, því þessi týndi fáni er svo sterkt tengdur áratuga...
Útvarp í öll jarðgöng á Íslandi !
Á landinu eru nú 11 jarðgöng ætluð almennri umferð ökutækja, þau elstu, Strákagöng, tekin í notkun 1967 og þau nýjustu, Dýrafjarðargöng, haustið 2020. Öll voru þessi göng mikil samgöngubót á sínum tíma en nokkur uppfylla ekki lengur nútímakröfur um öryggi og...
Herkonugilið og aðrir dularfullir staðir
Herkonugilið og aðrir dularfullir staðir. Farartálmar og verustaðir óvætta og forynja. Bókin Þjóðtrú og þjóðsagnir kom út árið 1908, en hún inniheldur aðallega sagnir frá norður og austurlandi. Oddur Björnsson prentari á Akureyri safnaði, en Jónas Jónasson frá...
Miðaldamenn, Erla & Kristín
Á Síldarævintýrinu fyrir þó nokkuð mörgum árum síðan hitti ég hana Stínu Bjarna (og Erla Guðfinns vinkona hennar var auðvitað ekki langt undan) á torginu fyrir framan fiskbúðina og við áttum spjall saman, en hana Stínu hafði ég þá ekki hitt síðan ég rakst á hana...
SPÁSSERAÐ Á GÖNGU-BRYGGJUM. 30 MYNDIR
"Göngu-bryggjur" finnst pistlahöfundi vera gott nafn á göngustígabryggjum sem ekki eru ætlaðar bátum. Þær eru einungis gerðar til þess að auðvelda aðgang almennings á öllum aldri að fallegri strandnáttúru í Lysekil. Þetta er allt gert í sjálfboðavinnu gegnum félagið...
SÍLDARDÓSASAFN Í GRÓÐRARSTÖÐ! 35 myndir
Henrik Hernevie síldarsögu varðvörslu áhugamaður er einstakur og ötull sögusafnari. Pistlahöfundur fór í heimsókn til hans haustið 2018 og fékk að sjá hluta af síldardósasafninu hans, sem Henrik var með upp um alla veggi heima hjá sér í Lysekil. Nú er hann komin með...
SIGURÐUR SÁLARLAUSI
Gunnar Sigþórsson, landsfrægur geðlæknir, var tiltölulega nýorðin alvöru eftirlaunaþegi þrátt fyrir að vera komin vel yfir sjötugt. Hann hafði á sínum langa starfsferli séð og heyrt ýmislegt sem aðrir helst ekki vilja vita eða heyra talað um. Lengi vel var hann...
Abbi – ljóðamyndir frá liðinni tíð á Siglufirði
Albert Einarsson skrifar: Það var með nokkrum kvíða að ég ákvað að setja í bókarkorn myndir frá æskuárum mínum, og það í ljóðaformi. Ég hef fengið margar kveðjur góðar og mörgum hefur líkað bókin um Abba, svo engu var að kvíða. Ég er enn Abbi og verð alltaf -...
ANLEGGIÐ! DULARFULL BRYGGJUEYJA og fl. 30 MERKILEGAR myndir
Bryggjur virðast koma og fara eins og bátar...… er óhætt að segja, þegar maður skoðar gamlar myndir í Ljósmyndasafni Siglufjarðar. Frá einu ári til annars virðist manni að ein og önnur bryggja hverfi og aðrar birtist í staðinn. Landfylling eykur vissulega hægt og...
Héðinsfjörður hreinsaður
Sunnudaginn 8. ágúst var gerður út leiðangur í Héðinsfjörð til að hreinsa plastrusl af fjörukömbum og nálægu umhverfi. Siglt var á Örkinni hans Gunna, en Gunnar Júlíusson lagði fram skip sitt og vinnu í þágu þessa góða málefnis. Alls voru 15 manns á öllum aldri um...
Nýtt loftnet á Siglufirði
Undanfarnar vikur hafa verið truflanir á útsendingu FM Trölla á Siglufirði. Forsaga málsins er sú að þegar símafyrirtækin tóku niður sinn búnað á dögunum virðast hafa orðið skemmdir á köplum sem liggja upp 54 metra strompinn á eyrinni á Siglufirði. Þetta varð til þess...
Síldarævintýri fyrir 10 árum
Síldarævintýrið 2011 sem þá var 20 ára, fór fram á Siglufirði í blíðskaparveðri. Fjölmargt tónlistarfólk lagði þar hönd á plóginn auk þess sem uppákomur af ýmsu tagi glöddu augu og eyru þeirra sem heiðruðu bæinn með nærveru sinni auk að sjálfsögðu þeirra sem í bænum...
SIGLFIRSK FARARTÆKI OG ÝMIS SKRAPATÓL. 2 HLUTI. 65 MYNDIR
Í seinni hlutanum kíkjum við til viðbótar á 65 merkilegar Siglfirskar ljósmyndir af jeppum og allskyns farartækjum sem koma að góðum notum í einangruðum snjóþungum firði, sem og á einkennileg reiðhjól og skellinöðrur, kranabíla, dýpkunarskip, kajaka og fl. skrapatól....