Advertisement

Greinar

Selasýningar á Siglufirði

Selasýningar á Siglufirði

Undanfarnar vikur hafa nokkrir selir (af tegundinni landselir) verið áberandi á Siglufirði. Einn og tveir hafa legið á ísjökum og láta aðfallið og útfallið fleyta sér fram og aftur um grunnsævið á Leirum - stundum stutt frá þjóðveginum og glatt marga ferðamenn. ...

Hvalreki á Bessastöðum

Hvalreki á Bessastöðum

Á Facebooksíðu hjónanna Guðnýjar og Jóhanns á Bessastöðum í Hrútafirði má sá þessa stöðuuppfærslu sem var sett inn föstudaginn 18. mars. Mynd: Guðný Helga Björnssdóttir Það var föstudaginn 18. mars sem Ólöf Pálsdóttir, fyrrum bóndakona á bænum var stödd í sveitinni...

Seglskútan BYR

Seglskútan BYR

BYR ÍS hefur legið við bryggju á Siglufirði frá því seinnihluta síðasta sumars. Margir hafa eflaust velt því fyrir sér hvernig standi á ferðum þessa fallega fleys. Eigandi skútunnar er Sigurður Jónsson skipatæknifræðingur frá Ísafirði en þar rak hann skipasmíðastöð,...

Leó R. lætur Rásina hafa það óþvegið

Leó R. lætur Rásina hafa það óþvegið

Smákóngarnir og prinsessurnar á rásinni. Fyrir rúmum áratug stofnuðu nokkrir ungir og upprennandi tónlistarmenn hljómsveit sem átti síðar eftir að vera talin með athyglisverðari böndum meðan hún starfaði. Þessir ungu menn voru stórhuga og  uppfullir af góðum...

Sjóræningjabælið Siglufjörður

Sjóræningjabælið Siglufjörður

Ef gluggað er í gamlar skræður og heimildir skoðaðar um sjóræningja á Íslandi, kemur Tyrkjaránið strax upp í hugann, en aðrar sambærilegar sagnir af ránum virðast hverfa meira eða minna í skuggann af þeim ógnvænlega atburði. Því fer þó fjarri að það hafi verið eina...

FRIÐFINNUR FINNUR FRIÐ

FRIÐFINNUR FINNUR FRIÐ

Andskotinn sjálfur... ég verð sjötugur á sunnudaginn, en ég nenni ekki að standa í þessari vitleysu. Getur maður ekki bara fengið að ráða þessu sjálfur?Skotið þessu fram fyrir sig og gert þetta þegar það passar mér betur, eða bara sleppt þessu alveg? En hvenær passa...

Draumurinn sem dó

Draumurinn sem dó

Það var fyrir nokkuð löngu síðan að Siglfirðingurinn Snorri Jónsson sendi mér texta og spurði hvort ég gæti ekki búið til lag við hann. Jú auðvitað vildi ég gjarnan reyna að gera mitt besta í því, því mér fannst textinn verulega skondinn og skemmtilegur. En því miður...

Smellið á mynd

Blika

Veðrið núna

Safn

Dagatal

July 2025
S M T W T F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
56.9K views
Share via
Copy link