Kaffi Klara ehf. og Fjallabyggð hafa undirrítað þjónustusamninga um rekstur tjaldsvæða Fjallabyggðar, annars vegar á Siglufirði og hins vegar í Ólafsfirði fyrir árin 2022-2024.

Kaffi Klara ehf. hefur nú skipt um eigendur og hafa þeir lýst því yfir að þeir vilji klára samning fyrri eigenda sem rennur út 15. nóvember 2024.