Mikill fjöldi manns hefur heimsótt Siglufjörð heim yfir helgina og sótt þá viðbyrði sem í boði hafa verið víða um bæinn.

Ljóðaunnendur fögnuðu 10 ára afmæli Ljóðaseturs Íslands

Þjóðlagahátíð, 10 ára afmæli Ljóðaseturs Íslands, Frjó menningarhelgi í Alþýðuhúsinu, samsýning, tónleikar, árgangsmót og allskonar aðrir viðburðir hafa verið í boði fyrir gesti og gangandi í brakandi sumarblíðu.

Fyrrverandi safnstjórar sýna saman á Siglufirði

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir af mannlífinu á Aðalgötu seinnipartinn í gær þegar Landabandið skemmti þar utandyra við rífandi stemmingu.