Senn líður að sumri og vill Fjallabyggð vekja athygli á lokunartíma Leikskóla Fjallabyggðar sumarið 2022.

Leikskóli Fjallabyggðar verður lokaður í 4 vikur eða 20,5 virka daga vegna sumarleyfa starfsfólks.

Lokað verður föstudaginn 15. júlí frá kl. 12:00 á hádegi.

Leikskólinn opnar aftur þriðjudaginn 16. ágúst.