Tónlistarmaðurinn Pétur Arnar sendi frá sér plötu föstudaginn 1. október síðastliðinn. Eins og Trölli.is hefur áður greint frá verður hann með tónleika í Húsi Máls og menningar í dag. Endilega kíkið á það.

Í þættinum í dag mun hann kynna lögin á plötunni sinni.

Einnig verða spiluð ný og notuð lög í þættinum sem er á milli klukkan 15:00 og 17:00 í dag.

Fylgist með þættinum á FM Trölla á sunnudögum frá kl. 15:00 til 17:00.

FM Trölli næst á FM 103.7 á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum https://trolli.is

Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á www.skip.trolli.is