Umferðatafir verða á Snorragötu frá Egilstanga að Suðurgötu (að Kjörbúðinni) vegna fræsingar á malbiki. Umferð verður stýrt á meðan á fræsingu stendur.

Þá verða tafir á umferð um Strákagöng á milli kl. 8:00 – 12:00 í dag og verða Strákagöng lokuð frá 12:00 – 17:00 í dag.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem framkvæmdir kunna að hafa en vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát og skilning á framkvæmdum.

Mynd/ vefmyndavél Trölla.