Advertisement

Dagur: 6. febrúar, 2019

Stytting vinnuvikunnar

Stytting vinnuvikunnar felur í sér aukin lífsgæði Árið 1971 voru sett lög um 40 stunda vinnuviku á Íslandi sem þóttu mikið framfaramál fyrir launþega þar sem þeim var tryggð meiri hvíld en áður tíðkaðist. Á þessum 48 árum hefur orðið gríðarleg breyting á íslensku samfélagi. Því er ekki sjálfgefið að 40 stunda vinnurammi henti ennþá best, sé tekið tillit til mikilla tækniframfara og breyttrar vinnutilhögunar víðast hvar. Stytting vinnuvikunnar er eitt af þeim áherslumálum Vinstri grænna og óháðra sem við viljum vinna að á þessu kjörtímabili. Hugmyndin er sveitarfélagið ráðist í tilraunaverkefni og byrji á leikskólum í Skagafirði í...

Lesa meira

Nýjung á Trölli.is

Vefurinn trolli.is er nú kominn með sérstaka lágbitastraums sendingu frá FM Trölla. Undir takkanum HLUSTA eru nú tveir möguleikar, HLUSTA HD sem er stereo útsending með miklum hljómgæðum, en það þýðir jafnframt að netið hjá hlustendum þarf að vera sæmilegt. Hinn valmöguleikinn kallast SKIPA-TRÖLLI sem er mono með miklu lægri bitastraum og þar með örlítið lakari hljóm, sem þó er alveg þokkalegur í smátækjum o.fl. en er fyrst og fremst ætlaður fyrir þá sem eru með takmarkaðan hraða á nettengingunni, eins og t.d. sjómenn með VSat gervihnattasamband. Það er von okkar á Trölla að þetta nýtist þeim sem vilja...

Lesa meira

Kjaftað um kynlíf í Undralandinu í dag

Í dag kl. 15:00 mun Sigga Dögg kynfræðingur koma til Andra Hrannars í Undralandið á FM Trölla og ræða við hann um fyrirlesturinn, Kjaftað um kynlíf – Fyrirlestur fyrir foreldra um hvernig ræða megi um kynlíf við unglinga.  Sigga Dögg, heldur fyrirlesturinn í Grunnskóla Fjallabyggðar í Tjarnarborg í dag 6. febrúar kl. 18:00 á vegum foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggðar. Sjá facebook síðu Siggu Daggar kynfræðings: Hér Hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim með því að smella á hlusta efst á síðunni eða hér: Hlusta...

Lesa meira

Af hverju ættu karlar að verða leikskólakennarar?

Af hverju ættu karlar að verða leikskólakennarar? Stutta svar okkar við þessari spurningu væri einfaldlega „hvers vegna ekki“? En ef við tölum í fullri alvöru þá fylgir því að starfa á leikskóla margskonar jákvæður ávinningur. Fyrir það fyrsta myndum við telja leikskólastarfið eitt af þeim störfum sem mögulega gefur hvað mest af sér í ljósi þess að hver vinnudagur er einstakt ævintýri, vinnuvikan flýgur áfram á ógnarhraða auk þess sem enginn dagur í vinnunni er eins. Þá er vel er vitað og ritað að börn eru vel flest einhverjir mestu gleðigjafar sem hægt er að finna og það að...

Lesa meira

Leikskóli með Járnkörlum

Eins og við sögðum frá í gær, þá er Dagur leikskólans í dag, 6. febrúar. Af því tilefni birtum við grein eftir þá Járnkarla Eystein Sindra Elvarsson og Magnús Hilmar Felixson. Greinin nefnist: Af hverju ættu karlar að verða leikskólakennarar? og má finna hér....

Lesa meira
  • 1
  • 2

Smellið á mynd

vefmyndavélar – smellið á mynd

Aðalbakarí

Veðrið núna

Safn

Dagatal

febrúar 2019
S M Þ M F F L
« jan    
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
2425262728