Advertisement

Dagur: 9. mars, 2019

Framkvæmdir á Hólaveginum í fullum gangi

Þessa dagana eru starfsmenn Byggingarfélagsins Bergs, eða „Bergararnir“ í óða önn að skipta um þakjárn á húsi við Hólaveg á Siglufirði. Hús þetta var í hópi þeirra húsa á Siglufirði sem um var talað í grein Jóns Ólafs Björgvinssonar hér á vefnum í grein sem hann kallar: FURÐULEGAR GÖTUR 4 HLUTI – HÚS Samkvæmt upplýsingum Trölla stendur til að klæða húsið að utan á næstunni. Íbúar við Hólaveg og víðar ættu því að geta glaðst yfir því að ásýnd hússins stefnir hratt í að verða alveg til fyrirmyndar.      ...

Lesa meira

Lífleg uppákoma

Hópar úr tveimur áföngum miðannarvikunnar í MTR slógu saman í skemmtilega uppákomu í sal skólans Hrafnavogum í gær fimmtudag. Nemendur úr tónlistarbúðum hjá Katrínu Ýr sungu en nemendur í sirkuslistum hjá Unni Maríu Máney sýndu æfingar með hringjum í takt við tónlistina....

Lesa meira

Geta dýr verið samkynhneigð ?

Geta dýr verið samkynhneigð, eins og fólk? Fræðimenn greinir mjög á hvort samkynhneigð sé til á meðal dýra og því er ekki hægt að svara spurningunni játandi eða neitandi. Þess í stað verður vitnað í rannsóknir sem hafa verið gerðar á meðal dýra og þeirri gagnrýni sem fram hefur komið á þær rannsóknir. Fjölmargir atferlisfræðingar og dýrafræðingar hafa bent á að kynlíf dýra er ekki eins einfalt og sumir hafa haldið. Í bók sinni Biological Exuberance fjallar líffræðingurinn dr. Bruce Bagemihl um ástaratlot sem mætti tengja við samkynhneigð hjá um 450 tegundum dýra. Hann tók meðal annars eftir því...

Lesa meira

Mislingar – ráðstafanir á Íslandi

Ef einstaklingar telja sig eða börn sín geta verið veik af mislingum, á að hringja í síma 1700 eða á heilsugæslustöð. Ekki  koma beint á heilsugæslustöðvar eða sjúkrahús. Til hvaða ráðstafana er verið grípa á Íslandi gegn mislingum? Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum þá hafa 4 einstaklingar greinst með mislinga á Íslandi. Tveir fullorðnir einstaklingar hafa greinst og tvö börn og heilsast öllum vel. Allir einstaklingarnir óbólusettir eftir því sem best er vitað og smituðust allir í flugi Iceland Air Connect þann 15.2.2019. Þetta sýnir að mislingar eru mjög smitandi og smitast auðveldlega á milli einstaklinga við...

Lesa meira

Smellið á mynd

vefmyndavélar – smellið á mynd

Aðalbakarí

Veðrið núna

Safn

Dagatal

mars 2019
S M Þ M F F L
« feb    
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31