Tina Turner íhugaði að taka eigið líf
Segir frá lífgjöf eiginmannsins í nýrri ævisögu.
Siglfirsk þakklætiskveðja frá Útlandinu
Siglufjörður Ljósmyndir / Photographs 1872-2018......og 60 kg af sólskini. Mér finnst eins og að ég ókristinn maður hafi eignast nýja Siglfirska biblíu, (tvær reyndar, kem að hinni seinna) bók sem ég mun lesa og skoða aftur og aftur í áratugi, sýna öllum mínum vinum,...
Málefni fatlaðra
Fyrstu lög um málefni fatlaðra urðu þannig tilkomin hér á Íslandi, að Sameinuðu þjóðirnar ákváðu á sínu 31. alsherjarþingi að árið 1981 skyldi vera alþjóðlegt ár fatlaðra. Í þeim enska texta las drengur að: „Orðið fatlaður á við hvern þann mann sem er ófær um að...
Flugsamgöngu framfara sagan sem hvarf ! “Landið þar sem allt er í háaloft – inu”
Þessi grein er skrifuð annarsvegar með umræðu um þörf fyrir stefnumótun í flugmálum landsins í huga, sem gagnar öllum landsmönnum og einnig sem smá áminning um hversu langt við vorum í rauninni komin í þessum málum þegar 1950. Svo langt að í stóru sænsku tímariti...
Útburðarvæl
Fyrir sléttum þremur árum ritaði ég þáverandi stjórnarformanni Íslandspósts opið bréf. Fór ég þar yfir framþróun og síðan afturför í þjónustu Íslandspósts, og ekki síst fáránleika skipulags póstflutninga fram og aftur um landið. Skemmst er frá að segja að lítið varð...
Raforkubóndinn í Ólafsfirði
Í nýliðinni viku fóru fréttamenn Trölla til að hitta Bæjarlistamann Fjallabyggðar 2019, sem er með opinn markað nú um helgina á Burstabrekkueyri í Ólafsfirði. Fljótlega skildu leiðir fréttamannanna, konan fór að skoða leirmuni og listaverk, en karlinn varð heldur...
Keramik listaverk og tvíreykt hangilæri
Í gær kl. 18.00 opnaði Hólmfríður Vídalín Arngríms keramiker, jólamarkað á vinnustofu sinni sem stendur spölkorn frá Ólafsfirði að Burstabrekkueyri, austanmegin. Vinnustofan verður opin um helgina, í dag frá kl. 12.00 - 16.00 og á morgun sunnudaginn 25. nóvember frá...
Nýtt áhugamannaleikfélag í Húnaþingi vestra
Nýtt áhugamannaleikfélag í Húnaþingi vestra. Leiklist hefur löngum skipað stóran sess í menningarlífi Húnaþings vestra. Nýlega voru tveir leikflokkar sem starfræktir hafa verið á svæðinu í tugi ára, sameinaðir í nýtt áhugamannaleikfélag sem fékk...
Lætur ekki Parkinsons sjúkdóminn stöðva sig
Á bænum Tannstaðabakka í Hrútafirði búa hjónin Skúli Einarsson og Ólöf Ólafsdóttir. Fréttamenn Trölla heimsóttu þau heiðurshjón síðast liðið sumar og tóku viðtal við þau. Hér á eftir fer brot úr viðtalinu við Ólöfu, sem berst hetjulegri baráttu við Parkinsons...
Á degi íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur í dag á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, en hann er fæddur þann 16. nóvember árið 1807 að Hrauni í Öxnadal. Það ætti ekki að þurfa að fara mörgum orðum um Jónas en hann var eins og flestir vita, skáld gott,...
Nostalgía: Jóladúkar og klukkustrengir o.fl. Myndasería.
Hér áður fyrr var mikið um jólaföndur í skólastarfinu og við börnin á Sigló vorum með stórar handavinnusýningar vetur og vor. Útsaumaðir jóladúkar, og klukkustrengir voru vinsælir. Við drengirnir vorum mest í trévinnu, pússuðum fiska og hvali í ýmsum stærðum og...
Draumar í síldardósum
Þegar okkur þykir eitthvað mjög gott segjum við stundum "þetta er eins og draumur í dós" og man ég þá sérstaklega hvað mér fannst gott að fá kokteilávexti með róma í eftirrétt á hátíðisdögum hér í denn. Þessar ávaxtadósir voru svo sem ekkert sérstakar en innihaldið...
Heiðveig María í stjórn
Þegar ég hóf störf til sjós þá hafði ég ávalt verið viss um að mitt félag stæði með mér þegar kæmi að launum og kjörum, taldi ég mig vissan um það og hef ég sótt laun mín til útgerðar með hjálp félagsins. Aldrei hefði mig grunað að ég myndi hætta að trúa á félagið....
Saga Bókasafnsins á Siglufirði
Eftir að síðari heimsstyrjöldin hófst og með vaxandi dýrtíð var fyrst farið að taka gjald fyrir útlán á bókum safnsins.
Sunnudags pistill: Að vera Siglfirðingur…..
Að vera brottfluttur innfæddur "útlenskur" Siglfirðingur er ekki alltaf svo létt, sterk heimþrá er mikið tengd yndislegum barnæskuárum í fallegu og sérstöku umhverfi sem auðvitað er ekki hægt að endurlifa en gaman að minnast og það eitt dregur fram allskyns...
Það er hollt og gott að iðka golf
Á tröppunum stóð Kristíne Þorsteinsson eiginkona Ólafs Þ. Þórðarsonar læknis á Siglufirði.
Stafrænar fornminjar
Tökum sem dæmi þann sögulega fjársjóð um lífið, fólkið og tilveruna á Siglufirði.
Safnað fyrir Vestmanneyinga
Aðfaranótt 23. janúar 1973 hafði ég sofnað út frá útvarpinu en glaðvaknaði þegar fréttir hófust um miðja nótt. Eldgos á Heimaey. Var þetta eitthvert furðulegt grín eða blákaldur veruleikinn? Ég var nokkra stund að átta mig á því að þarna væri allt í alvörunni því á...
Boccia er skemmtileg íþrótt
Boccia hefur verið keppnisíþrótt á íslandi í langan tíma, eða frá því fljótlega eftir að byrjað var að keppa í lyftingum hérlendis árið 1977 og 1979 í sjónvarpsal. Boccia er hugsuð sem endurhæfing fyrir hreyfihamlaða einstaklinga. Hún er meðal annars ein af opinberu...
Aftur inn í fjölskylduna eftir 61 ár
Á sjötta áratug síðustu aldar leigði ung siglfirsk stúlka S. Marsibil Lútersdóttir herbergi af þeim hjónum Herdísi Þorsteinsdóttur og Jóhanni P. Jónssyni á Norðurgötu á Siglufirði. Marsibil sagði að þau hjón hefðu verið henni afskaplega góð og sá Herdís til þess að...