Advertisement

Greinar

Saltkjöt og baunir… TÚKALL?

Saltkjöt og baunir… TÚKALL?

Að við syngjum okkur södd á sprengideginum með orðum um saltkjöt og baunir er skiljanlegt. En af hverju og hvaðan kemur þessi TÚKALL inn í myndina?Undirritaður sem lánar hér orð annarra í stuttri samantekt, skellti fram þessari spurningu í Facebook grúppunni...

SÆNSK BOLLUDAGS „SEMLA“

SÆNSK BOLLUDAGS „SEMLA“

Ekkert jafnast á við ekta Íslenskar rómabollur og að sjálfsögðu voru rómabollurnar hennar mömmu alltaf bestar. En ég verð reyndar að viðurkenna eftir yfir 30 ár í Sverige að mér finnst sænskar „SEMLUR“  bolludagsbollur ansi góðar. Þær eru svolítið öðruvísi en...

Fáein orð um Þormóð Eyjólfsson

Fáein orð um Þormóð Eyjólfsson

Hver var maðurinn og hvaðan kom hann? Fyrir fáeinum árum  mátti lesa á vefsíðunni siglfirdingur.is mjög skemmtilega grein sem birtist í Vísi þ. 17. júní 1944 þar sem hátíðahöldunum á Siglufirði voru gerð hin ágætustu skil. Þar var meðal annars minnst á Karlakórinn...

Svon´er á síld

Svon´er á síld

Ég á það til að grufla talsvert í fortíðinni þegar ég fæ tækifæri til slíks, og við þá iðju mína fyrir einhverjum áratugum síðan, rakst ég á mikinn fjársjóð úr fórum Leós afa míns og Sóleyjar ömmu minnar á Siglufirði. Þegar afi kom fyrst til Siglufjarðar frá...

Novu deilan á Akureyri

Novu deilan á Akureyri

Novu deilan á Akureyri árið 1933  Steingrímur Eggertsson sýslumaður: Gamlar minningar úr stéttabaráttunni á Akureyri.  Skemmtileg frásögn að mestu um  Novu deiluna á Akureyri árið 1933, þar sem bardagahugur var í mönnum, og meira að segja Siglfirðingar...

Kaupstaðirnir keppa

Kaupstaðirnir keppa

Það var veturinn 1964-65 að gerðir voru geysivinsælir útvarpsþættir sem slógu út margt það sem áður hafði heyrst. Gera má ráð fyrir að þeir séu ógleymanlegri okkur Siglfirðingum en öðrum landsmönnum sem munum þessa tíma, og þeir sem kepptu fyrir okkar hönd voru að...

Aðalgata heimsins

Aðalgata heimsins

Ljósmynd: Kristfinnur Guðjónsson. / Ljósmyndasafn Síldarminjasafnsins. Eftir að síldarævintýrið hófst, breyttist fámennt samfélag norður við Dumshaf í eitthvað sem enginn hafði áður upplifað. Þar sem áður hafði talist til stórtíðinda ef skip sigldi inn fjörðinn að...

Blysin á brúninni

Blysin á brúninni

Úr siglfirskum sagnaþáttum, eftir Þ. Ragnar Jónasson. Það vakti mikla eftirtekt og ánægju bæjarbúa á Siglufirði þegar í fyrsta sinn vour tendruð blys á brún Hvanneyrarskálar, á þrettándandum árið  1947. Í dagbókum lögreglunnar á Siglufirði 6. janúar það ár er...

Hin hliðin á jólunum (Vafasamur jólapistill)

Hin hliðin á jólunum (Vafasamur jólapistill)

Það var seinustu viku septembermánaðar þetta árið að ég sá fyrstu jólaseríurnar þar sem þær voru komnar upp á girðingu og út í glugga við Álfhólsveginn í Kópavogi. "Það á aldeilis að taka jólin snemma hjá þessum jólabörnum" hugsaði ég með mér. Jólin eru vissulega...

Smellið á mynd

Blika

Veðrið núna

Safn

Dagatal

November 2024
S M T W T F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
45.9K views
Share via
Copy link