Advertisement

Greinar

Gústi og kleinurnar

Gústi og kleinurnar

Greinarhöfundur u.þ.b. 10 ára. Ljósmynd: Haukur Stefánsson. Þetta gerðist um haustið 1965 og ég var enn þá bara níu ára. Frá því að ég mundi eftir mér hafði veröldin verið í smærra lagi miðað við það sem síðar varð, en um þetta leiti fór hún þó ört stækkandi. Lengi...

ERT ÞÚ ÁTTAVILLTUR SIGLFIRÐINGUR?

ERT ÞÚ ÁTTAVILLTUR SIGLFIRÐINGUR?

... Eins og ég? Að upplifa það að tapa áttum og vita ekki hvar ég er... er mér og líklega mörgum öðrum ótrúlega erfið og óþægileg tilfinning og mér líður oft illa ef ég sé ekki fjöll eða haf. Fjöll sem ég þekki og get tekið mið af og áttað mig á hvar ég er staddur....

Draugasaga Steingríms

Draugasaga Steingríms

Draugasaga, - skrifað eftir minni 15. mars 2021 Við lestur greinarinnar hans Leós um draugagang, meintan og "alvöru", þá datt mér í hug þegar ég í fyrsta og eina skiptið "sá draug". Ég man ekki nákvæmlega hvaða ár það var, sennilega hefi ég verið 15 ára. Ég fór í Bíó,...

Sjötugsafmælið er ekki lífshættulegt

Sjötugsafmælið er ekki lífshættulegt

Að undanförnu hafa verið nokkrar umræður um það að hið opinbera láti kennitölu ráða því að starfsfólki skuli sagt upp endanlega. Hér er átt við það að starfsmaður skuli skilyrðislaust vera látinn hætta (það heitir að honum sé veitt lausn) í lok þess mánaðar sem hann á...

Draugagangurinn á Aðalgötunni

Draugagangurinn á Aðalgötunni

Stundum er sagt að það séu til tvær tegundir af fólki, það sem trúir, og það sem trúir ekki á eitthvað yfirnáttúrulegt og óútskýranlegt. Stundum finnst manni að ekki sé gott eða auðvelt að segja til um hvaða raunveruleiki gæti hugsanlega búið að baki sögum af...

GUÐSGJAFAR DRENGURINN OKKAR ALLRA

GUÐSGJAFAR DRENGURINN OKKAR ALLRA

Gunnhildur Ásta Ásmundardóttir eða hún Gunný saumakona eins og hún oft var kölluð verður 94 ára á morgun, en hún býr samt enn ein í gamla bárujárnshúsinu sínu í suðurbænum. Hún hafi nú verið ekkja í yfir 25 ár. Hún var bara nokkuð ern, nægjusöm, glöð og þakklát fyrir...

Margrét SI 4 og fyllerí aldarinnar sem leið

Margrét SI 4 og fyllerí aldarinnar sem leið

Miðvikudagurinn 18. febrúar 1959 er einn af stóru dögunum í útvegssögu Siglufjarðar, því þá sigldi splunkunýtt og stórglæsilegt fley inn fjörðinn og lagðist að Öldubrjótnum. Endurunnin ljósmynd úr Morgunblaðinu Þó að tilkoma hins nýja skips væri tæpast til þess...

Saltkjöt og baunir… TÚKALL?

Saltkjöt og baunir… TÚKALL?

Að við syngjum okkur södd á sprengideginum með orðum um saltkjöt og baunir er skiljanlegt. En af hverju og hvaðan kemur þessi TÚKALL inn í myndina?Undirritaður sem lánar hér orð annarra í stuttri samantekt, skellti fram þessari spurningu í Facebook grúppunni...

SÆNSK BOLLUDAGS „SEMLA“

SÆNSK BOLLUDAGS „SEMLA“

Ekkert jafnast á við ekta Íslenskar rómabollur og að sjálfsögðu voru rómabollurnar hennar mömmu alltaf bestar. En ég verð reyndar að viðurkenna eftir yfir 30 ár í Sverige að mér finnst sænskar „SEMLUR“  bolludagsbollur ansi góðar. Þær eru svolítið öðruvísi en...

Fáein orð um Þormóð Eyjólfsson

Fáein orð um Þormóð Eyjólfsson

Hver var maðurinn og hvaðan kom hann? Fyrir fáeinum árum  mátti lesa á vefsíðunni siglfirdingur.is mjög skemmtilega grein sem birtist í Vísi þ. 17. júní 1944 þar sem hátíðahöldunum á Siglufirði voru gerð hin ágætustu skil. Þar var meðal annars minnst á Karlakórinn...

Smellið á mynd

Blika

Veðrið núna

Safn

Dagatal

January 2025
S M T W T F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
47.8K views
Share via
Copy link