PÓLITÍSKT UPPELDI Í SÍLDARLAUSUM SÍLDARBÆ. 50 MYNDASYRPUSAGA
PROLOG Öll erum við börn síns tíma og þessi minningapistill minn er ekki skrifaður til þess að vekja pólitíska umræðu um eitt eða neitt eða um hvað sé rétt eða rangt að hugsa og kjósa. Ó nei!Þessi samantekt mín snýst um að miðla sögu sem er mér hugleikin.Sá félagslegi...
HAFÖRNINN! EIGIN HEIMUR OG ÓVÆNT HEIMSÓKN. 70 MYNDIR.
INNGANGUR Við erum svo heppin að við getum skroppið daglega í tímaferðalög á Ljósmyndasafni Siglufjarðar sem hýsir um 180.000 gamlar ljósmyndir. Í þessari ljósmyndasyrpu sögu eru ekki sögð mörg orð, því myndirnar (flestar frá tímabilinu 1968 - 1970+) tala sínu eigin...
Gústi og kleinurnar
Greinarhöfundur u.þ.b. 10 ára. Ljósmynd: Haukur Stefánsson. Þetta gerðist um haustið 1965 og ég var enn þá bara níu ára. Frá því að ég mundi eftir mér hafði veröldin verið í smærra lagi miðað við það sem síðar varð, en um þetta leiti fór hún þó ört stækkandi. Lengi...
1993 – ÞÖKK SÉ FÁUM, GETA ALLIR DRAUMAR RÆST!
INNGANGUR Ég fann þennan Siglfirska fallega myndskreytta „framtíðadraumabækling“ frá 1993 í stórtiltekt hér heima í Svíþjóð. Þetta litla ritverk frá Átaksnefnd FÁUM (Félag áhugamanna um Minjasafn) fékk ég í hendurnar sumarið 1996 sem fyrsti ferðamálafulltrúi bæjarins....
Siglfirski rapparinn JóiPé gerist myndlistarmaður
Rapparinn landsþekkti Jóhannes Damian Patreksson, betur þekktur sem JóiPé er ekki bara tónlistarmaður heldur leggur hann einnig stund á myndlist. JóiPé ólst upp í Garðabæ en er fæddur í Þýskalandi í október árið 2000 og er því aðeins tvítugur að aldri. Hann er...
Róbert fór á afdrifaríkt fyllerí
Á vefmiðlinum Lifðu núna birtist skemmtilegt og áhugavert viðtal við Siglfirðinginn Róbert Guðfinnsson, sem lesa má hér að neðan. „Róbert er gæfumaður” sagði heimamaður aðspurður um bakgrunn Róberts Guðfinnssonar athafnamanns. Róbert býr á Siglufirði þar sem hann er...
ERT ÞÚ ÁTTAVILLTUR SIGLFIRÐINGUR?
... Eins og ég? Að upplifa það að tapa áttum og vita ekki hvar ég er... er mér og líklega mörgum öðrum ótrúlega erfið og óþægileg tilfinning og mér líður oft illa ef ég sé ekki fjöll eða haf. Fjöll sem ég þekki og get tekið mið af og áttað mig á hvar ég er staddur....
Draugasaga Steingríms
Draugasaga, - skrifað eftir minni 15. mars 2021 Við lestur greinarinnar hans Leós um draugagang, meintan og "alvöru", þá datt mér í hug þegar ég í fyrsta og eina skiptið "sá draug". Ég man ekki nákvæmlega hvaða ár það var, sennilega hefi ég verið 15 ára. Ég fór í Bíó,...
Sjötugsafmælið er ekki lífshættulegt
Að undanförnu hafa verið nokkrar umræður um það að hið opinbera láti kennitölu ráða því að starfsfólki skuli sagt upp endanlega. Hér er átt við það að starfsmaður skuli skilyrðislaust vera látinn hætta (það heitir að honum sé veitt lausn) í lok þess mánaðar sem hann á...
Draugagangurinn á Aðalgötunni
Stundum er sagt að það séu til tvær tegundir af fólki, það sem trúir, og það sem trúir ekki á eitthvað yfirnáttúrulegt og óútskýranlegt. Stundum finnst manni að ekki sé gott eða auðvelt að segja til um hvaða raunveruleiki gæti hugsanlega búið að baki sögum af...
TÍMASPEGILLINN Á MILLI ÁLFAKIRKJU OG ÁLAGABOLLA
Sumarið eftir að Héðinsfjarðargöngin opnuðu, ákvað húsbílaeigandinn Hallvarður Þormóðsson skyndilega að breytan annars fyrir löngu þrælskipulögðu sumarleyfisferðalagi sínu og skreppa í dagstúr frá Akureyri til Siglufjarðar. Hallvarður eða Varði eins og sem hann var...
GUÐSGJAFAR DRENGURINN OKKAR ALLRA
Gunnhildur Ásta Ásmundardóttir eða hún Gunný saumakona eins og hún oft var kölluð verður 94 ára á morgun, en hún býr samt enn ein í gamla bárujárnshúsinu sínu í suðurbænum. Hún hafi nú verið ekkja í yfir 25 ár. Hún var bara nokkuð ern, nægjusöm, glöð og þakklát fyrir...
Margrét SI 4 og fyllerí aldarinnar sem leið
Miðvikudagurinn 18. febrúar 1959 er einn af stóru dögunum í útvegssögu Siglufjarðar, því þá sigldi splunkunýtt og stórglæsilegt fley inn fjörðinn og lagðist að Öldubrjótnum. Endurunnin ljósmynd úr Morgunblaðinu Þó að tilkoma hins nýja skips væri tæpast til þess...
RÁÐHÚS- TORGIÐ OKKAR FYRR OG Í FRAMTÍÐINNI… 2 HLUTI. MYNDA-SYRPUSAGA
Í þessum seinni hluta byrjum við með að kíkja á þetta... ...BÆJARSKIPULAG OG BEINAR LÍNUR.FRÁ AÐALGÖTUNNI… TIL GUÐS? Síðan koma kaflaheitin:Á MILLI AÐALGÖTU OG GUÐS… VANDRÆÐAGATNAMÓT ÞÁ OG NÚ? FRAMTÍÐ TORGSINS OKKAR?.. ... og þar er greinarhöfundur sko ekkert að skafa...
RáðHÚS- TORGIÐ OKKAR FYRR OG NÚ… 1 hluti. 60 MYNDA-SYRPUSAGA
Sagan um RÁÐSHÚSTORGIÐ sem lengi vel stendur varla undir þessu nafni... RÁÐHÚSTORG er stórt og metnaðarfullt orð yfir TORGIÐ okkar Siglfirðinga. En eins og sjá má á forsíðuljósmyndinni sem er tekin út af svölunum hjá Gesti Fanndal í denn, að þá er það af og frá...
SKYNDIKYNNABARN? SANNLEIKURINN SEM ALDREI VAR SAGÐUR
Nýkomin heim úr jarðarför móður sinnar inn á Akureyri. Hvítasunnuhelgina 2020, situr Þorvaldur Sigurður Guðmundsson 59 ára gamall úti á svölum í blankalogni í sumarhúsi fjölskyldunnar á Siglufirði. Þorvaldur eða Valdi eins og hann ætíð var kallaður...
UM SIGLFIRSK VIÐURNEFnI: ÉG HEITI EFTIR AFA MÍNUM…
Viðurnefni, gælunöfn og fl. … og svo gæti greinartitillinn haldið áfram með orðunum, … og sagan um hvað það getur verið skemmtilega leiðinlegt að heita JÓN og í lokin fáið þið einmitt stutta nútíma sögu um Litlu Gunnu-„JÓNU“ og litla JÓN. Mér hefur oft verið það...
Saltkjöt og baunir… TÚKALL?
Að við syngjum okkur södd á sprengideginum með orðum um saltkjöt og baunir er skiljanlegt. En af hverju og hvaðan kemur þessi TÚKALL inn í myndina?Undirritaður sem lánar hér orð annarra í stuttri samantekt, skellti fram þessari spurningu í Facebook grúppunni...
SÆNSK BOLLUDAGS „SEMLA“
Ekkert jafnast á við ekta Íslenskar rómabollur og að sjálfsögðu voru rómabollurnar hennar mömmu alltaf bestar. En ég verð reyndar að viðurkenna eftir yfir 30 ár í Sverige að mér finnst sænskar „SEMLUR“ bolludagsbollur ansi góðar. Þær eru svolítið öðruvísi en...
Fáein orð um Þormóð Eyjólfsson
Hver var maðurinn og hvaðan kom hann? Fyrir fáeinum árum mátti lesa á vefsíðunni siglfirdingur.is mjög skemmtilega grein sem birtist í Vísi þ. 17. júní 1944 þar sem hátíðahöldunum á Siglufirði voru gerð hin ágætustu skil. Þar var meðal annars minnst á Karlakórinn...