Marinó Flóvent Birgisson er lærður bakari og vann við það í 18 ár hér á árum áður og hefur nú tekið upp sleifina aftur og bakar nú fyrir kaffihús í Reykjavík í hlutastarfi.
Ásamt því að halda úti YouTube rásinni Majó Bakari ( https://www.youtube.com/majobakari ) sem er á íslensku og að mestu leyti um súrdeigsbakstur.
Trölli.is bendir lesendum á að gerast áskrifendur af YouTube myndböndum Marínós, hann er að stefna á komast upp í 1000 áskrifendur og í dag er hann kominn með 985 áskrifendur svo það er farið að styttast heldur betur í markmiðið.
Að þessu sinni birtir Trölli.is Youtube myndband Marinós Flóvents þar sem hann kennir bakstur á súrdeigs Baguette og rúnstykkjum.
Uppskrift
500 ml. Vatn
800 g. Brauðhveiti (blátt kornax)
10 g. Salt
200 g. Súr
3 g. Instant ger
SJÁ FYRRI UPPSKRIFTIR:
MARINÓ FLÓVENT BAKARI ER ÆTTAÐUR FRÁ SIGLUFIRÐI
MAJÓ KENNIR BAKSTUR FJÖLKORNA SÚRDEIGSBRAUÐS
SÉRBÖKUÐ SÚRDEIGS VÍNARBRAUÐ – MAJO KENNIR BAKSTUR
JÓLA, JÓLA – MAJÓ KENNIR BAKSTUR RANDALÍNU
MAJÓ KENNIR SNÚÐABAKSTUR
MAJÓ BAKAR EPLAKÖKU
PARTÝ BRAUÐ MAJÓ
MAJÓ ÚTSKÝRIR SÚRDEIG
MAJÓ UPPLJÓSTRAR LEYNDAMÁLI
Forsíðumynd/ skjáskot úr myndbandi