Fyrir nokkru síðan birti trolli.is frétt með fyrirsögninni: SPENNA Á SUÐURGÖTUNNI (sjá hér)

sjá einnig frétt frá 17. maí hér. 

Umsækjandi kærði úrskurð bæjaryfirvalda til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Í úrskurði nefndarinnar, sem nálgast má hér neðst, er farið vel yfir málið.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar bókaði á 238. fundi – 3. apríl 2019:

10. 1807023 – Stjórnsýslukæra vegna endurnýjunar byggingarleyfis fyrir Suðurgötu 49, Siglufirði

Lagður fram til kynningar úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna kæru ákvörðunar skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar frá 14. maí 2018 um að samþykkja með skilyrði umsókn um endurnýjun byggingarleyfis vegna Suðurgötu 49.

Úrskurðarnefnd hafnar kröfu kæranda.

Úrskurður.pdf