Trölli.is hefur verið í loftinu frá 1. maí 2018 og hafa verið birtar rúmlega 11.300 fréttir og greinar síðan. Við ætlum aðeins að glugga hér í gamlar fréttir og birta af og til í vetur.

Fyrst birtum við hér nokkrar fréttir með myndum og frásögnum frá því í janúar 2019. Allar fréttir og greinar Trölla.is eru aðgengilegar á forsíðu og hægt að leita eftir fréttum í leitarstreng.

Sólarblót í snjókomu
Ein í bland
NorðurOrg fór vel fram
Trölli í Landanum á RUV í kvöld
Eru alvarleg lýðræðisvandamál í Fjallabyggð ? – spyr Nonni Björgvins
Menningarstyrkir veittir í Fjallabyggð
Heldur handavinnusýningu í Skálarhlíð
Af tippamyndum og stafrænu breimi gleðimanna.
Skemmtileg heimsókn
Söngur, gleði og gaman
Náttúrubarnið
Myndasyrpa: Siglufjörður um 1960