Dagbókin hennar Helgu. Fyrri hluti.
Helga hafði loksins tekið sér sinn eigin bókadekurdag sem hún hafði lofað sjálfri sér svo lengi og skroppið inn á Akureyri og nú var hún stödd inni í fornbókabúð og leitaði eftir fallegum innbundnum bókum með lesverðugu innihaldi. Eigandi búðarinnar var álíka gamall...
Poppað á Sigló – annar hluti
Hrím var að hluta til stofnuð upp úr Stormum. Gestur og Árni höfðu verið þar lengst af og Rúnar einnig dágóðan tíma. Kristján og Magnús Þormar höfðu hins vegar aldrei verið í neinum hljómsveitum áður. Kristján sagði mér að þegar Gestur hefði beðið sig að koma í...
Siglfirskur skæruliðaglæpur úr barnæsku viðurkenndur
Þó ég sé að verða 59 ára þá er það á mörkunum að ég þori að viðurkenna þennan hræðilega glæp sem ég tók þátt í fyrir nær hálfri öld. En þó þetta sé lagalega fyrnt fyrir löngu síðan þá er ég vel meðvitaður um að ég get átt von á svörum eins og þessum frá einum af...
Poppað á Sigló – fyrsti hluti
Bítlið nemur land á Siglufirði. Hver er munurinn á poppi og rokki og hvað í veröldinni er popprokk? Wikipedia segir að popptónlist sé skilgreind sem tónlist og tónlistarstefnur sem höfða til sem flestra áheyrenda. Það er að segja sú tónlist sem selst mest...
Strákagöng við Siglufjörð nyrst á Tröllaskaga
Strákagöng við Siglufjörð nyrst á Tröllaskaga. Vita og hafnamál höfðu samþykkt að leggja einbreiðan einkaveg, frá skarðsvegi í fljótum við Lambanes og út á Sauðanes, til að þjónusta Sauðanesvita. Þá varð allt vitlaust í ráðhúsi Siglufjarðar. Flestir vildu far að...
Ekki skrítið að við vitum jafn lítið um snípinn
Það var árið 2015 að Anna Lotta skrifaði þessa grein um þá kynfræðslu sem hún hafði hlotið í íslensku skólakerfi og þá upplifun sem hún varð fyrir er hún tók þriggja vikna námskeið í kynfræðslu í Hollandi. Greinin hefur vakið mjög mikla athygli og enn þann dag í dag...
Almenningamisgengið
Ég rölti áleiðis upp gamla Skarðsveginn Fljótamegin núna siðsumars, því ég var forvitinn um aurskriðu sem ég hafði heyrt af að hefði fallið þar. Hún var vissulega á sínum stað og engar ýkjur um það, en það var annað og heldur óskemmtilegra sem bar þarna fyrir augu mér...
Hef ég elskað þig rétt ?
Hann stóð þarna við gröfina hennar með rauðar rósir í hendinni, henni fannst þessi rauði litur alltaf svo fallegur. Hann leit í kringum sig til öryggis og fullvissaði sig um að enginn annar en hún sem lá í gröfinni myndi heyra það sem hann loksins þorði að segja....
Þegar ég er orðinn stór
Þegar ég er orðinn stór, vil ég. Ég Viðar Jóhannsson Vélfræðingur, sem er svo stofnfélagi Sjálfsbjörg Siglufjarðar. Það félag er fyrsta félag fatlaðra á Íslandi. Ég var á sínum tíma kosinn af Sjálfsbjörg l.f. í alfanefnd að semja fyrstu lög um málefni fatlaðra....
Skógræktarfélag Siglufjarðar 80 ára í dag
Í dag þriðjudaginn 22. september er Skógræktarfélag Siglufjarðar 80 ára. Í tilefni af þessum tímamótum hefur félagið, í staðinn fyrir veisluhöld, fest kaup á fuglaskilti sem verður væntanlega sett upp við aðalskilti skógræktarinnar. Kristrún Halldórsdóttir formaður...
Bara geggjað að búa á Siglufirði
"Sunnuhjónin" á Siglufirði eiga og reka fyrirtækið HEHIPA ehf. Bjarni Rúnar Bequette og Halldóra Guðjónsdóttir fluttu til Siglufjarðar fyrri hluta árs 2018 þegar þau tóku við veitingasviðinu hjá Hannes Boy, Rauðku og Sigló Hóteli.Jimmy Wallster og Sólrún Guðjónsdóttir...
“Kórónan” tekin niður
Eins og kunnugir vita stendur rúmlega 50 metra hár strompur á eyrinni á Siglufirði. Hann var byggður fyrir langa löngu af Síldarverksmiðjum ríkisins og þjónaði þeim tilgangi að leiða afgas (reyk) frá gríðarstórri ketilstöð, sem brenndi svartolíu í þremur gufukötlum...
LANDSBYGGÐARFORDÓMAR! Og landsbyggðargrín!
Hér fyrir neðan fáið þið að sjá dæmi um fordóma og særandi óþarfa grín sem oft sést á samfélagsmiðlum þegar ”SUMUM” finnst vegið að sér og sínum mannréttindum sem ”höfuðborgarbúi / Suðvesturhornsbúi" þegar mikilvæg réttlætismálefni fyrir ”Landsbyggðarbúa” eins og t.d....
Aðventistakirkjan á Siglufirði
Aðdragandi breytinga Á árunum og jafnvel nokkrum áratugum eftir að trúfrelsi var lögleitt á Íslandi með stjórnarskrárbreytingum 1874, reyndu nokkrir nýir trúarhópar að festa sig í sessi hérlendis þó með litlum árangri væri. Hin íslenska þjóðkirkja var ennþá föst í...
Sunnudagspistill: Horft yfir fjörðinn í galdralogni
Ég hef verið nákvæmlega þarna svo oft áður.... ...þó mest í huganum, þar sem ég endurupplifi þessa galdrastund aftur og aftur. Um sjöleytið læðist lognið inn fjörðinn og maður finnur á sér að með þessu kvöldi fylgir nótt sem verður einstök. Eitthvað Guðdómlegt liggur...
Björgunaraðgerðir í Hvanneyrarskál
Björgunaraðgerðir í Hvanneyrarskál – (lítil saga af sönnum dýravinum) “Við gengum þrjú síðdegis upp í Hvanneyrarskál við Siglufjörð í dag. Blíðskaparveður var á og gott útsýni allt til Grímseyjar. Efst á skálarbrún er litla gulmálaða endurvarpsstöðin þar sem hægt er...
Kórónu-smásaga fyrir fullorðin börn: Sjálfur Dauðinn sendur í frí!
Ja hérna... þvílíkt ástand... þessi Kóróna krísa tekur bara engan endi.Hugsuðu bæði menn og englar. Í englaminni hafði annað eins ekki gerst síðan „Svarti Dauðinn“ var uppá sitt besta og drap hálfan heiminn að gamni sínu fyrir nokkur hundruð árum. Það var einmitt þá...
Skemmtilegt sumarsamfélag í Djúpavík
Nýlega sagði Trölli frá nýbyggingum í Djúpavík á Ströndum. Skemmtilegt sumarsamfélag hefur myndast þar og hefur orðið "sumarvinir" gjarnan skotið upp kollinum í því samhengi. Þó eru húseigendur farnir að teygja veru sína út yfir þennan hefðbundna sumartíma. Innst uppi...
Áhugamál nágrannans: Dúkkuhúsaheimur
Hversu vel þekkir maður nágranna sína? Fólkið sem maður mætir daglega árum saman og heilsar kurteisilega og svo fer hver og einn inn í sinn eigin heim og við hugsum svo sem ekkert mikið um spurningar eins og: Hvað ætli hún/hann geri í frístundum sínum. Það er...
Steingrímur á sprengislóðum í Beirut
Steingrímur Kristinsson Hugur margra hefur leitað til Beirut í Libanon að undanförnu vegna þess hörmulega slyss sem varð í sprengingu þar á hafnarsvæðinu síðastliðinn þriðjudag, þann 4. ágúst. Í kjölfarið rifjaði Siglfirðingurinn Steingrímur Kristinsson upp skrif sín...