Advertisement

Greinar

Skemmtilegt sumarsamfélag í Djúpavík

Skemmtilegt sumarsamfélag í Djúpavík

Nýlega sagði Trölli frá nýbyggingum í Djúpavík á Ströndum. Skemmtilegt sumarsamfélag hefur myndast þar og hefur orðið "sumarvinir" gjarnan skotið upp kollinum í því samhengi. Þó eru húseigendur farnir að teygja veru sína út yfir þennan hefðbundna sumartíma. Innst uppi...

Byggt með myndarbrag í Djúpavík

Byggt með myndarbrag í Djúpavík

Tveir vaskir menn byggja nú sinn hvort húsið á holtinu í Djúpavík á Ströndum Þarna eru á ferðinni Grétar Örn Jóhannsson og Geir Fannar Zoëga ásamt fjölskyldum sínum. Lóðirnar eru hlið við hlið og búið er að reisa Ólafarhús og taka grunninn fyrir Finnuhúsi. Ekki hefur...

Síðasti bóndinn í Héðinsfirði

Síðasti bóndinn í Héðinsfirði

Sigurður H Björnsson í Kollugerði segir frá. Tímarit.is Dagur - 40. tölublað (16.08.1972) Formáli: Tilurð þessarar samantektar minnar um viðtal frá 1972 við  „Síðasta bóndann í Héðinsfirði“ kom í rauninni upp úr „netleitarslysi“ með góðra vina hjálp. Ég var í...

Sál heimilisins

Sál heimilisins

Valerio Gargiulo Trölli.is ætlar að birta áhugaverðar smásögur og frásagnir eftir ítalskan ritöfund, búsettan í Reykjavík. Hér má lesa fyrstu frásögnina sem hann sendi Trölla.is. Valerio Gargiulo er Ítali frá Napólí sem býr á Íslandi Ég heiti Valerio Gargiulo og er...

Spænskur köttur skrifar skilaboð

Spænskur köttur skrifar skilaboð

Þú heldur kannski að þetta sé svona „Clickbait“ frétt en þetta er dagsatt og bráðfyndið og þetta er greinilega enginn venjulegur köttur. En í gærkveldi komu þessi skilaboð til mín frá framkvæmdastjóra Trölla.is. og ég skil ekki neitt í neinu ??? Hmm... Það þarf nú...

Kosningabras hellisbúa

Kosningabras hellisbúa

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá nokkrum kjörgengum manni að stutt er til forsetakjörs á Íslandi. Ég hef yfirleitt ekki borið pólitískar skoðanir mínar á torg, og ætla ekki heldur að gera það hér, en langar til að deila með ykkur nokkrum orðum um ferð okkar...

Kári fékk kórónuveiru

Kári fékk kórónuveiru

Margrét M. Steingrímsdóttir Siglfirðingurinn Margrét M. Steingrímsdóttir, eða Magga Steingríms eins og hún er jafnan nefnd er fædd og uppalin á Siglufirði og er dóttir Guðnýjar Óskar Friðriksdóttur og Steingríms Kristinssonar. Margréti er margt til lista lagt. Hún...

Smellið á mynd

Blika

Veðrið núna

Safn

Dagatal

November 2024
S M T W T F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
45.9K views
Share via
Copy link