Advertisement

Greinar

Myndasyrpa: Siglufjörður um 1960

Myndasyrpa: Siglufjörður um 1960

Greinarhöfundur lenti á jólaspjalli við Baldvin Einarsson einn af eigendum Saga Fotografica ljósmyndasögusafnsins á Siglufirði og þá nefnir hann að hann hafi nýlega heimsótt eldri herra sem heitir Sigurður B Jóhannesson sem vildi gefa skemmtilega muni á safnið....

Ljósasýning á höll

Ljósasýning á höll

Greinarhöfundur var í heimsókn hjá barnabörnum í Örebro yfir jólahátíðina og við brugðum okkur niður í miðbæ til þess að sjá stórkostlega ljósasýningu sem var varpað á stóra sögufræga höll frá miðri 14 öld. (Örebro slott) Þetta er um 10 mínútna sýning þar sem...

Málefni fatlaðra

Málefni fatlaðra

Fyrstu lög um málefni fatlaðra urðu þannig tilkomin hér á Íslandi, að Sameinuðu þjóðirnar ákváðu á sínu 31. alsherjarþingi að árið 1981 skyldi vera alþjóðlegt ár fatlaðra. Í þeim enska texta las drengur að: „Orðið fatlaður á við hvern þann mann sem er ófær um að...

Útburðarvæl

Útburðarvæl

Fyrir sléttum þremur árum ritaði ég þáverandi stjórnarformanni Íslandspósts opið bréf.  Fór ég þar yfir framþróun og síðan afturför í þjónustu Íslandspósts, og ekki síst fáránleika skipulags póstflutninga fram og aftur um landið.  Skemmst er frá að segja að lítið varð...

Raforkubóndinn í Ólafsfirði

Raforkubóndinn í Ólafsfirði

Í nýliðinni viku fóru fréttamenn Trölla til að hitta Bæjarlistamann Fjallabyggðar 2019, sem er með opinn markað nú um helgina á Burstabrekkueyri í Ólafsfirði. Fljótlega skildu leiðir fréttamannanna, konan fór að skoða leirmuni og listaverk, en karlinn varð heldur...

Á degi íslenskrar tungu

Á degi íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur í dag á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, en hann er fæddur þann 16. nóvember árið 1807 að Hrauni í Öxnadal. Það ætti ekki að þurfa að fara mörgum orðum um Jónas en hann var eins og flestir vita, skáld gott,...

Draumar í síldardósum

Draumar í síldardósum

Þegar okkur þykir eitthvað mjög gott segjum við stundum "þetta er eins og draumur í dós" og man ég þá sérstaklega hvað mér fannst gott að fá kokteilávexti með róma í eftirrétt á hátíðisdögum hér í denn. Þessar ávaxtadósir voru svo sem ekkert sérstakar en innihaldið...

Heiðveig María í stjórn

Heiðveig María í stjórn

Þegar ég hóf störf til sjós þá hafði ég ávalt verið viss um að mitt félag stæði með mér þegar kæmi að launum og kjörum, taldi ég mig vissan um það og hef ég sótt laun mín til útgerðar með hjálp félagsins. Aldrei hefði mig grunað að ég myndi hætta að trúa á félagið....

Smellið á mynd

Blika

Veðrið núna

Safn

Dagatal

November 2024
S M T W T F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
45.9K views
Share via
Copy link