Hér má sjá frábært verkefni frá nemendum í 6. bekk sem ber heitið ,,Ef ég væri bæjarstjóri Fjallabyggðar…” en það er í anda 12. og 13. gr. Barnasáttmálans og var í tengslum við sveitarstjórnarkosningarnar.

Leitað var eftir sjónarmiðum nemenda á þeim málefnum sem eru á sviði sveitarstjórnar s.s. skólamál, leikskólamál, íþróttastarf, skipulagsmál og umhverfismál.

 

Frétt fengin af facebooksíðu: Grunnskóla Fjallabyggðar