Mamma hefði orðið hundrað ára í dag – Æskuminningar frá Siglufirði
Verkamannabústaðirnir við Hvanneyrarbraut Í tilefni af því að Þórunn Guðmundsdóttir, ávalt kölluð Dúdda hefði orðið 100 ára í dag 7. maí skrifuðu börn hennar og eiginmanns, Einars Albertssonar æskuminningar frá Siglufirði. Það eru þau Albert Guðmundur og Sigríður...
Sunnudagspistill: Fótbolta-fíklar með fráhvarfseinkenni o.fl. skemmtilegt!
"Já lesandi góður... ég veit að þetta er kannski langur pistill en hvort sem þú hefur áhuga á knattspyrnu eða ekki þá getur þessi lesning verið þér til ánægju eða hugarangurs! Og þú hefur hvort sem er ekkert annað betra að gera....." Lóan er komin að kveða...
Örnefnið Fransmannskollur! Stutt viðbót við dularfulla mannshvarfssögu
Um síðustu helgi birtist hér á Tröllasíðunum grein sem heitir: DULARFULLT MANNSHVARF Á SIGLUFIRÐI 1971 Undirritaður vill þakka öllum lesendur sem rétt eins og ég mundu vel eftir þessum sorglega en mjög svo dularfulla atburði og það hafa margir...
Dularfullt mannshvarf á Siglufirði 1971
Formáli: Þessi minningasaga kom upp í huga mér eftir óteljandi samtöl við Skandinavíska vini um aðdáun þeirra á íslenskum glæpasögum og sjónvarpsþáttum. Miðað við samanlagðan fjöldann af morðum í þessum sögum og þáttum þá getur fólk...
Fárveik af Covid-19 – Sóttkví og einangrun í 44 daga
Sigga Dóra Siglfirðingurinn Sigga Dóra Kristjánsdóttir birti áhrifamikla frásögn af viðureign sinni við Covid-19 á facebooksíðu sinni í gær. Sigga Dóra er dóttir Siglfirðinganna Erlu Björnsdóttur og Kristjáns Haukssonar, Hér að neðan má lesa áhrifamikla frásögn hennar...
Sunnudagspistill: Falleg sögufræg kirkja (20 ljósmyndir)
Það er kannski vel við hæfi að þessi sunnudagspistill sé söguspjall um kirkjur, núna þegar við um páska megum ekki hittast þar eins og venjulega á þessum Coróna vírus dögum. „Vá! Af hverju eru þið með svona risastóra kirkju í þessum litla bæ og svo er hún líka svo...
Föstudagurinn langi
Á vefsíðu Þjóðkirkjunnar segir að í dag sé sorgardagur í kirkjunni okkar. Föstudagurinn langi, dagurinn sem Jesús var krossfestur. Við minnumst á þessum degi hvernig mannkynið hafnaði Guði og lét deyða hann á krossi. Allt frá fæðingu Jesú má segja að skuggi krossins...
Spjallað við burtfluttan Siglfirðing – Harald Gunnar Hjálmarsson
Trölli.is birtir öðru hverju gamlar fréttir af vefnum Siglo.is. Hér kemur fróðleg grein frá 31. desember 2010, Leó R. Ólason ritaði greinina, myndvinnsla og uppsetning Birgir Ingimarsson. SPJALLAÐ VIÐ BURTFLUTTAN SIGLFIRÐING – HARALD GUNNAR HJÁLMARSSON Þegar...
Nostalgía: Angistar eða gleðigjafa ljóða-BÓK?
Aðvörun! Það er mikilvægt fyrir mig að þú lesandi góður misskiljir þessar nostalgíu hugleiðingar rétt. Ég tel mig hafa verið ákaflega heppin með kennara og annað fólk sem vildi mér vel, sem hvatti mig til að að ganga menntaveginn. En það er nú þannig með þá hvattningu...
Svifið um loftin blá
Um Svifflugfélag Siglufjarðar 1939-1942Sverrir Páll Erlendsson tíndi saman Sverrir Páll Erlendsson Lengi hefur manninn dreymt um að fljúga eins og fuglinn frjáls um loftin blá. Á okkar tíma er flug afkastamesta flutningaleið fólks milli staða, landa og heimsálfa, en...
Myndasyrpa frá Siglufirði
Undanfarin ár hefur Siglfirðingurinn Kristín Sigurjónsdóttir tekið ljósmyndir á Siglufirði og víðar. Hér að neðan má sjá myndir teknar á árunum 2012 til 2020. Kristín hefur haft áhuga á ljósmyndun frá unga aldri. Árið 2012 hóf hún nám í listljósmyndun við...
Sunnudagspistill og “BOGNAR & BEINAR TÆR”
Þessi orð eru sprottin upp úr sorg og veikindum og þau eru í rauninni tileinkuð ykkur öllum, því allir þekkja SORG. En ég vona líka að þessi orð mín snerti hjörtu skyldmenna og ástvina minna í móðurætt meira en margt þessa gráu vikudaga sem framundan eru..... Fólkið...
Ritdómur Hörpu Hreinsdóttur um bókina Síldarárin
"Hreinlega hægt að synda í villum og vitleysu, segir Jón Ólafur" Fyrir viku síðan skrifaði einn af greina- og pistlahöfundum Trölla.is harðorða ádeilugrein um að Páll Baldvin Baldvinsson fari „frjálslega með ritefni sitt“ í bókinni Síldarárin 1867-1969. Jón Ólafur...
Að endurnýja vatn í vatnslásum, ætti að flokkast undir lýðheilsu
Það getur flokkast undir góða lýðheilsu, að hafa sem heilnæmast andrúmsloft innandyra hjá sér, þegar farið er að sofa á kvöldin. Þá er gott að hafa í huga, að endurnýja þarf allt vatn í öllum vatnslásum og niðurföllum innandyra og utandyra með köldu vatni dag hvern....
Með orma inni í mér
Kristín Sigurjónsdóttir Við sem höfum alið upp börn könnumst við njálgssýkingar. Ósjaldan vorum við foreldrar ungra barna látin vita af því að þessi óboðni gestur herjar á leikskóla og skóla. Var þá hafist handa við að útrýma njálgnum með tilheyrandi lyfi og...
Vafasöm-síldarsögu-sagnfræði ? Copy & paste bókmenntir
Siglufjörður er enn og aftur nafli alheimsins, þetta tekur engan endi........ Síldarsagan lifir eilífu lífi á Síldarminjasafninu sem vex og dafnar og í bókmenntum og greinum af ýmsum toga og nú síðast í formi sjónvarpsþátta um „Sögu bæjar“ á RÚV. "Það skal...
Spjallað við burtfluttan Siglfirðing – Árdísi Þórðardóttur
Trölli.is birtir öðru hverju gamlar fréttir af vefnum Siglo.is. Hér kemur fróðleg grein frá 24. nóvember 2010, Leó R. Ólason ritaði greinina, myndvinnsla og uppsetning Birgir Ingimarsson. Spjallað við burtfluttan Siglfirðing - Árdísi Þórðardóttur...
Nóttin var sú ágæt ein – síðasti hluti
Fjöllin stóðu skínandi blá í tunglsljósinu umhverfis stóran dal. Það var hætt að snjóa. Stjörnurnar depluðu augum hver í kapp við aðra og norðurljósin liðuðust um hvollfið eins og grænir kristalsborðar. Þögnin var svo djúp að það mátti heyra lausamjöllina skríða eftir...
Ég, 24. Desember
Til eru þeir sem kvíða jólunum, þótt oftast sé talað um jólin sem "hátíð ljóss og friðar" þá gleymist oft að fleiri en margan grunar hlakka bara hreint ekkert til jólanna, heldur bera þungan kvíða í brjósti þegar þau nálgast. Hér er stuttur pistill sem vefnum barst á...
Jólin í Brasilíu – jólahugvekja
Um síðustu jól birti trolli.is jólahugvekju sem Ida Semey flutti í Ólafsfjarðarkirkju. Ida, sem er fædd og uppalin erlendis, en hefur búið í Ólafsfirði í nokkur ár, lýsti sínum bernsku jólum í hugvekjunni. Að þessu sinni birtist hér jólahugvekja eftir Brasilíumanninn,...