Útlendingastofnun braut lög ítrekað
Í ársskýrslu Kærunefndar útlendingamála vegna ársins 2017 kemur fram að Útlendingastofnun braut lög ítrekað, við frávísun fólks frá landinu. Fram kemur að kærunefnd felldi úr gildi 57% ákvarðana Útlendingastofnunar, að hluta eða fullu, vegna umsókna um alþjóðlega...
Bogfimi
Bogfimi er ein af skemmtilegri íþróttagreinum hérlendis. Ég fékk að grípa í bogfimi á Reykjalundi stuttu eftir að þar var byrjað á atvinnu námsráðgjöf og síðar íþróttaiðkun undir stjórn Magnúsar og fleiri. Magnús þessi er sonur Páls bifreiðarstjóra á Siglufirði hið...
Trausti á Sauðanesi 100 ára í dag
Trausti Breiðfjörð Magnússon fæddist á Kúvíkum í Árneshreppi. Sonur Magnúsar Hannibalssonar og Guðfinnu Guðmundsdóttur. Hann ólst að mestu upp á Gjögri. Trausti giftist Huldu Jónsdóttur frá Seljanesi 11. janúar 1951 og bjuggu þau sér heimili í Djúpavík 1951 en þangað...
Fyrsti bíllinn
Fyrir heilum 6 árum rakst ég á Sillu Gunnars og Huldu Kobbelt niður við mínikringluna Fjörð í Hafnarfirði. Við tókum auðvitað tal saman eins og "burtfloginna" er siður, og ræddum bæði nútímann hér syðra og fortíðina á heimaslóðum. Silla upplýsi mig um að hún ætti...
Furðulegar götur 4 hluti – Hús
Þessi fjórði og síðasti hluti fjallar ekki um neina sérstaka götu, við kíkjum á eyrina, sjáum ljósmyndir sem taka fram þá litadýrð sem einkennir Siglufjörð, kíkjum á hús sem halla, falleg og ljót hús og hús sem hafa fengið nýtt hlutverk og í lokin skoðum við...
Furðulegar götur 3. hluti
Stígur.....Gata.....Vegur....Braut....STRÆTI ? Götur geta haft hin ýmsu nöfn og það verður að viðurkennast að þeir sem gáfu Mjóstræti sitt nafn hafa haft húmorinn í lagi. Sjá forsíðumynd hér fyrir ofan. Þessi gata er stutt og mjó og í dag stendur bara eitt hús við...
Furðulegar götur 2. hluti
Í þessum kafla skulum við staldra við á Hverfisgötunni sem er í tveimur hlutum, skorinn í sundur af dulafullri götu sem heitir Skriðustígur. En við þá götu standa hús sem tillheyra Lindargötu, Hverfisgötu og Hávegi. Í barnalegum minningum greinarhöfundar var þessi...
Svartskeggur í fremstu röð
Í kjallara herbergi á Siglufirði situr svartskeggjaður karlmaður, nokkuð þrekinn, og smíðar örsmáar fígúrur sem hafa vakið heims athygli. Nákvæmnin í þessari smíði er með hreinum ólíkindum. Nánast óskiljanlegt hve smíðin er fíngerð og nákvæmt unnin, sérstaklega þegar...
Furðulegar götur 1. Hluti
Siglufjörður hefur ætíð verið þekktur fyrir sitt frábæra bæjarskipulag sem Séra Bjarni Þorsteinsson er upphafsmaður af. Maður sér metnað og framtíðartrú í stóru torgi og Aðalgötu með risastórri kirkju í öðrum endanum. Einhverskonar "Manhattan" götuskipulag...
Skandinavísk landlega í máli og myndum
Nýafstaðinn Samnorræn Strandmenningarhátíð samfara árlegri Þjóðlagahátíð á Siglufirði lauk formlega sunnudaginn 8 júlí. Þessum tveimur hátíðum var slegið saman og útkomunni má einna helst líkja við landlegur á síldarárunum hér í denn. Fólk spjallaði saman á...
Á leið til Íslands
Samnorrænu strandmenningarhátíðinni er lokið sem og Þjóðlagahátíð, hversdagsleikinn tekinn við og allir bæjarbúar og gestir sem tóku þátt farnir heim með skemmtilegar minningar, bátar, skip, músíkantar og hátíðartjöld horfin úr firðinum rétt eins og í gamla daga þegar...
Húsið á Ásnum
Þetta hús birtist skyndilega þarna á Ásnum fyrir handan fjörð og er svolítið einkennilegt í útliti og snýr ekki beint í austur/vestur eins og önnur hús sem maður sér þarna þegar maður skreppur "yfrum." Maður þarf að fara nálægt þessu fallega húsi til þess að sjá...
Svefnlaus á júnínótt
Er undirrituð var við það að festa svefn aðfaranótt sjómannadagsins varð hún vör við óvanalegan bjarma inn um gluggann. Við nánari athugun sá hún að himinn nánast logaði af mögnuðu skýjafari og þá var náð í myndavélina. Var ætlunin að taka nokkrar myndir frá svölunum...
Fernir tímar
FERNIR TÍMAR Fyrir 100 árum eða þ. 20. maí 1918 birtist skemmtileg grein í vísindaskáldsögustíl í blaðinu FRAM, en að útgáfu þess stóðu þeir Hannes Jónasson og Friðbjörn Níelsson. Hún nefndist ÞRENNIR TÍMAR og var þar eins og eins konar þrílógía. Þar var farið aftur í...
Saga-Fotografica geymir merka sögu
Í dag hefst sumaropnun Saga Fotografica, Vetrarbraut 17. Opið er alla daga frá kl.13.00 - 16.00 Á vef Siglo.is má finna eftirfarandi grein um Saga-Fotografica eftir Jón Ólaf Björgvinsson "Í dag er hægt að eyða heilu dögunum í að skoða merkileg söfn og sýningar...
Bauð sig fram á báðum listum og var formaður kjörnefndar
Síðasti fundur hreppsnefndar Hvanneyrarhrepps var haldinn miðvikudaginn 28. maí 1919. þar var einkum rætt um undirbúning væntanlegra bæjarstjórnarkosninga þann 7. júní 1919, fyrstu bæjarstjórnarkosningar á Siglufirði. Það var aðalverkefni þessa fundar...
Mín reynsla af ferðaþjónustu í Fjallabyggð
Síðan við fjölskyldan tókum við Kaffi Klöru fyrir 2 árum síðan höfum við unnið hörðum höndum við að þjónusta fjölbreyttan hóp heimamanna og erlendra gesta. Við settum okkur það markmið að vera með persónulega þjónustu, skifta með okkur verkum og leyfa hverju og einu...
Jeppaferð um Trékyllisheiði
Við feðgar, ég og Hannibal fórum okkar árlegu jeppaferð norður á Strandir nú á dögunum. Með okkur í för voru góðir félagar sem sumir hafa áður farið með. Mágur minn Hörður Erlendsson er einn þeirra og hefur nú farið allar fjórar ferðirnar eins og við. Hann hefur líka...
Aegir Björnsson í Smögen
Það er eins að sumir brottfluttir Siglfirðingar hafði hreinlega horfið af yfirborði jarðarinnar þegar þeir fluttu frá Sigló, bara nánustu ættingjar vita eitthvað um þeirra hagi og líf. Ægir Björnsson er einn að þeim en hann hefur búið í Svíþjóð í 50 ár, nánar...
Gunnar Smári Helgason
Gunnar Smári Helgason er kominn af uppfinningamönnum í föðurættina og smiðum í móðurættina og er lifandi goðsögn í heimi íslenskrar tónlistar. Fingraför hans má sjá á margri hljómplötunni sem tekin hefur verið upp og gefin út, allt frá 8. áttunda áratug síðustu aldar....