Lögreglan minnir á mikilvægi þess að nota endurskinsmerki.

Nú er birtutíminn sífellt að styttast og allir ættu að gæta þess að hafa endurskinsmerki sýnileg þegar farið er um fótgangandi, á hjóli, rafskútum eða hverju öðru sem ekki er búið ljósabúnaði.

Endurskinsmerki geta bjargað mannslífi og komið í veg fyrir líkams- eða eignatjón.

Mynd/ al facebooksíðu lögreglunnar á Norðurlandi eystra