Advertisement

Höfundur: Gunnar Smári

Stefna mótuð um almenningssamgöngur fyrir allt landið

Grunnur að fyrstu heildarstefnu ríkisins um almenningssamgöngur fyrir allt landið hefur verið mótuð og er nú til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Starfshópur sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipaði leggur til að almenningssamgöngur með flugi, ferjum og almenningsvögnum myndi eina sterka heild og að boðið verði upp á eitt leiðarkerfi fyrir allt landið. Markmið er auka hlutdeild almenningssamgangna í ferðum milli byggða á Íslandi og stuðla þannig að umhverfisvænni, öruggari og þjóðhagslega hagkvæmari umferð um allt land. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir stefnuna rökrétt framhald af nýrri samgönguáætlun sem Alþingi hefur samþykkt. Í grein sem ráðherra skrifaði í Fréttablaðið...

Lesa meira

Seinni hluti – ÞEGAR JÓN STEINAR FÓR Í STRÍÐ FYRIR ÍSLAND

Um síðustu helgi birtum við fyrri hluta greinar sem Jón Steinar Ragnarsson skrifaði um reynslu sína sem unglingur á varðskipinu Tý, í Þorskastríðinu við Breta. Greinin hefur verið að slá öll met í vinsældum hér á vefnum. Í dag birtum við seinni hluta frásagnarinnar, sem segir meðal annars frá því hvað tók við hjá Jóni Steinari eftir stríðið. Seinni hlutinn nefnist: Þegar Ég fór Í Stríð Fyrir Ísland II. – Forlögin bregða á leik, og má finna hér. Á næstunni munu birtast fleiri greinar eftir Jón Steinar Ragnarsson á...

Lesa meira

Kleinusala 10. bekkjar er í dag

Í dag, laugardaginn 16. febrúar, munu nemendur 10. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar ganga í hús á Siglufirði og bjóða nýjar kleinur til sölu. Þetta er árlegur viðburður sem er jafnframt liður í fjáröflun 10. bekkinga fyrir útskriftarsjóðinn. Ólafsfirðingar geta pantað kleinur og fengið sendar. Kleinusalan hefst um kl. 10 árdegis. Mynd: af...

Lesa meira

Tillaga H-listans um Arionbanka húsið í Ólafsfirði

Á 592. fundi Bæjarráðs Fjallabyggðar þann 12. febrúar 2019 var bókað meðal annars: Lögð fram tillaga Jóns Valgeirs Baldurssonar fyrir hönd H- listans þar sem lagt er til að sveitarfélagið fari í viðræður við Arion banka um hugsanleg kaup á húsnæði bankans í Ólafsfirði. Ef af verður megi flytja bókasafn, fundaraðstöðu og aðstöðu deildarstjóra Fjallabyggðar úr Ólafsvegi 4 þar sem aðgengi er óásættanlegt og aðstaða ekki nægilega stór. Tillaga H- listans gerir ráð fyrir að áfram verði leigð út skrifstofurými á annarri hæð ásamt því að starfsemi Neon eða listaverkasafn Fjallabyggðar verði staðsett á 3. hæð hússins. Þá er...

Lesa meira

Hreindýrakvóti ársins 2019

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta fyrir 2019 að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1451 dýr á árinu, 1043 kú og 408 tarfa. Um er að ræða sama fjölda dýra og hreindýrakvóti fyrra árs kvað á um. Veiðin skiptist milli níu veiðisvæða og eru mörk þeirra og fjöldi dýra á hverju svæði tilgreind nánar í meðfylgjandi auglýsingu. Heimildirnar eru veittar með fyrirvara um að ekki verði verulegar breytingar á stofnstærð fram að veiðum sem kalli á endurskoðun veiðiheimilda. Þá hefur ráðuneytið verið með í skoðun áhrif kúaveiða á kálfa. Niðurstöður þeirrar athugunar geta mögulega...

Lesa meira

Smellið á mynd

vefmyndavélar – smellið á mynd

Aðalbakarí

Veðrið núna

Safn

Dagatal

febrúar 2019
S M Þ M F F L
« jan    
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
2425262728