Er ég leiðindaskjóða að vilja viðhalda 2ja metra reglunni ?
Hálftóm flugvél og við vorum sett hjá ókunnugri manneskju. Flugfreyjan tjáði mér að stafsfólk í innritun raðaði niður í sæti. Við fyrirframpöntuðum okkar sæti hjá flugfélaginu Ekki ætla ég að leggja mat á hvort ég sé almennt leiðinleg manneskja, en að undanförnu hef...
Útvarpsstöðin FM Trölli 10 ára
Um þessar mundir er útvarpsstöðin FM Trölli 10 ára. Það var um sumarið 2010 þegar undirbúningur fyrir Síldarævintýrið á Siglufirði var á lokastigi, að upp kom sú hugmynd að reka litla útvarpsstöð á Síldarævintýrinu. Ég hafði frá unglingsárum haft gríðarlegan...
Byggt með myndarbrag í Djúpavík
Tveir vaskir menn byggja nú sinn hvort húsið á holtinu í Djúpavík á Ströndum Þarna eru á ferðinni Grétar Örn Jóhannsson og Geir Fannar Zoëga ásamt fjölskyldum sínum. Lóðirnar eru hlið við hlið og búið er að reisa Ólafarhús og taka grunninn fyrir Finnuhúsi. Ekki hefur...
Olíuverð á landsbyggðinni
Guðjón S. Brjánsson Á vorþingi sem frestað var í lok júní voru samþykkt ríflega 130 lagafrumvörp. Meðal þeirra voru lög um breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun. Þessar breytingar eru raunar umtalsverðar, skipta ekki sköpum fyrir þjóðarhag en hafa...
Ferðasaga í máli og myndum: Síldarsögunni bjargað
Síldveiðisaga Norðurlandana er okkar sameiginlega saga og hana verðum við að varðveita eftir bestu getu. Það sást glöggt á þeim sumardögum 2018 þegar Samnorræn Strandmenningarhátíð var haldin í sambandi við 100 ára afmæli Siglufjarðar hversu mörgum þykir þetta tímabil...
Ferðasaga: Heimsókn í myndavéla og herðatrjáasafn
Já, á þessum tímum innanlandsferða verður maður að finna sér ýmislegt athyglisvert að skoða og fara á staði sem maður hefur hugsað sér að gera lengi. Plataði Sölva Þór yngri son minn með mér í 800 km skemmtilega helgarferð og markmiðið var að heilsa upp á 82 ára...
Myndasyrpusaga: Fjällbacka og nágrenni
Fjällbacka var frægur túristabær löngu áður en Camila Läckberg byrjaði að skrifa sínar glæpasögur með dularfullum morðgátum í þessu fallega umhverfi. "Hér eru líklega bara framin falleg morð..." hugsaði ég og gat ómögulega séð það fyrir mér að fólk spásseraði um í...
Sunnudagspistill: Tvennt af öllu eða eitt af engu ?
Þessi pistill snýst um hugsanir mínar og margra annarra um ýmislegt sem hefur farið miður í stuttri sameiningarsögu Fjallabyggðar. En SUMT hefur hreinlega bara gleymst og týnst og sagan er ekki endilega alltaf öll sameiginleg. Og sú staðreynd sést vel suður á...
Síðasti bóndinn í Héðinsfirði
Sigurður H Björnsson í Kollugerði segir frá. Tímarit.is Dagur - 40. tölublað (16.08.1972) Formáli: Tilurð þessarar samantektar minnar um viðtal frá 1972 við „Síðasta bóndann í Héðinsfirði“ kom í rauninni upp úr „netleitarslysi“ með góðra vina hjálp. Ég var í...
Sál heimilisins
Valerio Gargiulo Trölli.is ætlar að birta áhugaverðar smásögur og frásagnir eftir ítalskan ritöfund, búsettan í Reykjavík. Hér má lesa fyrstu frásögnina sem hann sendi Trölla.is. Valerio Gargiulo er Ítali frá Napólí sem býr á Íslandi Ég heiti Valerio Gargiulo og er...
Spænskur köttur skrifar skilaboð
Þú heldur kannski að þetta sé svona „Clickbait“ frétt en þetta er dagsatt og bráðfyndið og þetta er greinilega enginn venjulegur köttur. En í gærkveldi komu þessi skilaboð til mín frá framkvæmdastjóra Trölla.is. og ég skil ekki neitt í neinu ??? Hmm... Það þarf nú...
Þjóðsögu-smásaga. Hafið gefur hafið tekur 2. hluti
Hafið gefur... Hann var nýbyrjaður að draga upp þriðja grásleppunetið þegar blóðlitaðar loftbólur birtust á yfirborðinu í miklu magni. Netið hans fór síðan allt í einu í heljarinnar flækju og upp kom stór netahnútur og eitt augnablik fannst honum eins og það væri...
Þjóðsögu-smásaga. Hafið gefur hafið tekur 1. hluti
Önnur bók Móses 23:26 „Engin vanbyrja og engin óbyrja skal finnast í landi þínu. Ég skal fylla tal daga þinna.” HANN átti sínar bestu hugleiðslustundir eldsnemma á morgnana í trillunni sinni þegar hann sigldi út fjörðinn. Báturinn rataði sjálfur í vinnuna og hann...
Nú er betra að vara sig, skrattinn er kominn
Jarðskjálftahrina hefur að undanförnu dunið á íbúum Norðurlands og ekki síst á Siglufirði. Sá stærsti sem komið hefur að þessu sinni var 5.7 að stærð og stendur hrinan enn yfir, en er þó í rénun. Fréttaritari man óljóst eftir jarðskjálftanum 1963, enda þá aðeins fimm...
Kosningabras hellisbúa
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá nokkrum kjörgengum manni að stutt er til forsetakjörs á Íslandi. Ég hef yfirleitt ekki borið pólitískar skoðanir mínar á torg, og ætla ekki heldur að gera það hér, en langar til að deila með ykkur nokkrum orðum um ferð okkar...
Kári fékk kórónuveiru
Margrét M. Steingrímsdóttir Siglfirðingurinn Margrét M. Steingrímsdóttir, eða Magga Steingríms eins og hún er jafnan nefnd er fædd og uppalin á Siglufirði og er dóttir Guðnýjar Óskar Friðriksdóttur og Steingríms Kristinssonar. Margréti er margt til lista lagt. Hún...
Völundarhús sálarinnar
Birgitta Ósk Pétursdóttir sem búsett er á Kanaríeyjum sendi þessa hugleiðingu í útgöngubanninu. Birgitta á og rekur fyrirtækið NORDICWAY REAL ESTATE á Kanarí, og aðstoðar einnig Íslendinga á Kanaríeyjum við að rata um krókaleiðir hinna ýmsu kerfa, t.d. hjá opinberum...
HORFIN ÆVINTÝRAHEIMUR: SKOGER, EVANGER, TORDENSKjOLD… OG ÉG! 2. HLUTI
(ATHUGIÐ: Ef þú lesandi góður villt stækka myndirnar er best að fara beint inn á sjálfa heimasíðuna gegnum trolli.is.Ef smellt er á greinina í gegnum Facebook grúppur verður það oft vandamál að geta ekki stækkað myndirnar.( JOB) Í seinni hluta sögunnar um okkar horfnu...
Horfin ævintýraheimur: Skoger, Evanger, Tordenskjold… og ég! 1. hluti
Formáli: (ATHUGIÐ: Ef þú lesandi góður villt stækka myndirnar er best að fara beint inn á sjálfa heimasíðuna gegnum trolli.is. Ef smellt er á greinina í gegnum Facebook grúppur verður það oft vandamál að geta ekki stækkað myndirnar.( JOB) Þó svo að titillinn á...
Ísbjarnarfóbía á háu stigi
Leó Ólason Alveg frá því að ég fór að muna almennilega eftir mér sem barn, hafa ísbirnir ásótt mig bæði í svefni og vöku. Það hafa þeir yfirleitt gert nokkuð reglulega, en stundum hefur samt orðið svolítið hlé á sem hefur staðið í besta falli í einhverja mánuði....