Nóttin var sú ágæt ein – annar hluti
Óliver stóð við gluggann og gat sig hvergi hrært. Það var eins og hver taug væri lömuð við þessa hrollvekjandi sýn. Fyrir utan stóð risastór köttur og yggldi sig ógnvekjandi að honum. Móðu lagði á glerið við hvern andadrátt. Grimmdarlegur kjafturinn var...
Nóttin var sú ágæt ein…
Það andaði köldu frá gluggarúðunni og klaki hafði safnast á innanverðunni. Þarna stóðu skór í kistunni skínandi í kvöldblámanum. Jólaskór. Einn með glitrandi steinum og ökklabandi og hinn gljáandi leðurskór sæmandi minni gerðinni af herramanni. Systkinin voru lögst í...
Hrikalegt til að hugsa
Hvammstangabúi sendi okkur þessar línur seint í gærkvöldi, fullsaddur af rafmagnsleysinu þar. Nú eru liðnar 32 klst. síðan rafmagnið fór hér á Hvammstanga. Hér sit ég við kertaljós og læt hugann reika um áhrif viðlíka ástands á okkur nútímafólkið sem hefur sjaldan eða...
Spjallað við burtfluttan – Kristrún Þóra Gunnlaugsdóttir
Trölli.is birtir öðru hverju gamlar fréttir af vefnum Siglo.is. Hér kemur fróðleg grein frá 23. desember 2010, Leó R. Ólason ritaði greinina, myndvinnsla og uppsetning Birgir Ingimarsson. Spjallað við burtfluttan - Kristrún Þóra Gunnlaugsdóttir Við félagarnir...
Spjallað við burtfluttan Siglfirðing
Trölli.is birtir öðru hverju gamlar fréttir af vefnum Siglo.is. Hér kemur fróðleg frétt frá 22. október 2010, Leó R. Ólason ritaði fréttina, myndvinnsla og uppsetning Birgir Ingimarsson. Spjallað við burtfluttan Siglfirðing – Magnús Guðbrandsson Magnús Guðbrandsson er...
Aðalgata 3 Siglufirði
Trölli.is birtir öðru hverju gamlar fréttir af vefnum Siglo.is. Hér kemur frétt frá 27. nóvember 2011, Finnur Ingvi Kristinsson ritaði texta og mynd úr Ljósmyndasafni Siglufjarðar. Ljósmynd vikunnar - húsið Aðalgata 3 Siglufirði Húsið Aðalgata 3, Siglufirði, er byggt...
Leó lætur gamminn geisa
Það gerðist margt skrýtið árið 2007 og eitt af því skrýtnara (að mér finnst) var þegar Þorgerður þáverandi menntamálaráðherra mæltist til þess að nöfn kvikmynda væru íslenskuð. Ég man vel eftir viðtalinu við hana þegar hún lét þessa skoðun sína í ljós og ég er enn að...
“Engill í dulargervi” Sagan um Gústa Guðsmann eftir Sigurð Ægisson
Bókarheiti: GÚSTI, alþýðuhetjan, fiskimaðurinn og kristniboðinn. Höfundur: Sigurður Ægisson Bókaútgáfan Hólar 2019 Þegar við lesum bækur þá gerist það stundum (sjaldan reyndar) að við lesendur verðum næstum miður okkar þegar við áttum okkur á því að við erum á síðustu...
Síðustu dúfurnar á Íslandi ?
Trölli.is birtir öðru hverju gamlar fréttir af vefnum Siglo.is. Hér kemur frétt frá 2. september 2010, Bergþór Morthens setti inn frétt, Örlygur Kristfinnsson lagði til texta og mynd inni í frétt. Dúfurnar í Bryggjuhúsi Njarðar hafa nú flutt sig yfir í ný heimkynni í...
Sænsk/Íslensk ástarsaga með sorglegum endi, Salka Valka, Gerpla, Nóbelsverðlaun og ævintýraferð 1950
Sænsk/íslensk ástarsaga með sorglegum endi, Salka Valka, Gerpla, Nóbelsverðlaun og ævintýraferð frá 1950 Þessi saga kom til mín fyrir tilviljun gegnum tengsl mín sem ritari hjá hinu sögufræga efnahagsfélagi: “Félagsskapur Bohuslänskra sjómanna á Íslandsmiðum”...
Brúin yfir Skútuá endursmíðuð
Vinnan hófst 18. september þegar smiðir frá Byggingafélaginu Berg mættu á staðinn og hófust handa. Skúli Jónsson, gamalreyndur í fjölbreytilegri smíða- og byggingavinnu, stýrði verkinu. Skútuárbrú í Siglufirði var orðin gömul, mjög illa farin og jafnvel hættuleg....
Bakkabræður og áhrif þeirra í nútímanum
Félagsleikar Fljótamanna voru haldnir um síðastliðna verslunarmannahelgi. Þar var efnt var til ýmissa viðburða, s.s. morgunfundar um félagssögu Fljóta. Meðal þeirra sem töluðu þar var Örlygur Kristfinnsson og nefndist erindi hans Bakkabræður og áhrif þeirra í...
RÁÐSTEFNA THE VIKING SURGEONS ASSOCIATION
Dagana 4.-7. september sl. var haldin ráðstefna “The Viking Surgeons Association” á Sigló Hótel. Félagsskapur þessi er samtök skurðlækna, sem starfa á litlum og afskekktum stöðum og hefur staðið að viðlíka ráðstefnum í 45 ár. Skipuleggjandi að þessu sinni var...
Andri Hrannar keypti sér íbúð á Kanaríeyjum
Við sögðum frá því í vor að Siglfirðingur sem keypti lottómiða á Siglufirði vann tæpar 40 milljónir. Andri Hrannar Einarsson keypti keypti lottómiða í Olís á Siglufirði 12. apríl og vann um 40 milljónir þann 13. apríl, en 1. apríl fagnaði hann stórafmæli. Sjá fyrri...
Svefntruflanir
Þegar aukaverkanir af völdum veikinda valda svefntruflunum, eða það er erfitt að sofna, svo sem vegna fylgikvilla af völdum lömunarveiki, eins og t.d. vægri heilahimnubólgu, þá er ekki mikið til af góðum ráðum, til að auðvelda fólki að ná góðum svefni. Því síður að...
Hebbi málari. 4 Hluti. Myndasyrpa og heimsókn í hús meistaranns
Er Siglufjörður STÓR eða er heimurinn lítill ? Það er óhætt að segja að Herbert Sigfússon (Hebbi Málari) hafi sett meiri lit á bæinn en aðrir í bókstaflegri merkingu, sem málarameistari, sem myndlistarmaður, sem leiktjaldamálari og kannski mest með því að einfaldlega...
Marelsúpan verður á nýjum stað á súpukvöldinu
Á Fiskidaginn mikla verður mikið um að vera í Dalvíkurbyggð eins og verið hefur mörg undanfarin ár. Eitt af því sem einkennir hátíðina er Fiskisúpukvöldið mikla þar sem íbúar Dalvíkurbyggðar bjóða gestum og gangandi að smakka súpu. í ár verður það að kvöldi...
Líney hleypur maraþon fyrir Sigurbjörn Boga
Siglfirðingurinn Líney Elíasdóttir sem búsett er á Akureyri hefur hlaupið undanfarin þrjú ár í Reykjavíkurmaraþoni til styrktar frænda sínum Sigurbirni Boga. Líney hætti að reykja fyrir 10 áum síðan og hét því að minnast þess á hverju ári með því að sigrast á...
„Við þjónum með gleði …“
Við þjónum með gleði til gagns eru einkunnarorð allra starfsmanna sveitarfélagsins og með því hugarfari tökum við á móti farþegum skemmtiferðaskipa sem stíga hér á land. Við starfrækjum sérstakt þjónustuhús þar sem starfsfólk upplýsingamiðstöðvarinnar liðsinnir...
Hebbi málari og norræn síldarsögu vinátta. 3 hluti.
Forsíðumyndin er af listaverki sem hangir í Byggðarsafninu í Edshultshall en það er eftir mjög svo frægan sjálflærðan listmálara sem bjó þarna í nágrenninu og hann notar sama sterka litaval eins og Hebbi Málari .En hann hét Albin Amelin f. 1902, d. 1975. En Albin var...