Advertisement

Greinar

Nóttin var sú ágæt ein…

Nóttin var sú ágæt ein…

Það andaði köldu frá gluggarúðunni og klaki hafði safnast á innanverðunni. Þarna stóðu skór í kistunni skínandi í kvöldblámanum. Jólaskór. Einn með glitrandi steinum og ökklabandi og hinn gljáandi leðurskór sæmandi minni gerðinni af herramanni. Systkinin voru lögst í...

Hrikalegt til að hugsa

Hrikalegt til að hugsa

Hvammstangabúi sendi okkur þessar línur seint í gærkvöldi, fullsaddur af rafmagnsleysinu þar. Nú eru liðnar 32 klst. síðan rafmagnið fór hér á Hvammstanga. Hér sit ég við kertaljós og læt hugann reika um áhrif viðlíka ástands á okkur nútímafólkið sem hefur sjaldan eða...

Spjallað við burtfluttan Siglfirðing

Spjallað við burtfluttan Siglfirðing

Trölli.is birtir öðru hverju gamlar fréttir af vefnum Siglo.is. Hér kemur fróðleg frétt frá 22. október 2010, Leó R. Ólason ritaði fréttina, myndvinnsla og uppsetning Birgir Ingimarsson. Spjallað við burtfluttan Siglfirðing – Magnús Guðbrandsson Magnús Guðbrandsson er...

Aðalgata 3 Siglufirði

Aðalgata 3 Siglufirði

Trölli.is birtir öðru hverju gamlar fréttir af vefnum Siglo.is. Hér kemur frétt frá 27. nóvember 2011, Finnur Ingvi Kristinsson ritaði texta og mynd úr Ljósmyndasafni Siglufjarðar. Ljósmynd vikunnar - húsið Aðalgata 3 Siglufirði Húsið Aðalgata 3, Siglufirði, er byggt...

Leó lætur gamminn geisa

Leó lætur gamminn geisa

Það gerðist margt skrýtið árið 2007 og eitt af því skrýtnara (að mér finnst) var þegar Þorgerður þáverandi menntamálaráðherra mæltist til þess að nöfn kvikmynda væru íslenskuð. Ég man vel eftir viðtalinu við hana þegar hún lét þessa skoðun sína í ljós og ég er enn að...

Brúin yfir Skútuá endursmíðuð

Brúin yfir Skútuá endursmíðuð

Vinnan hófst 18. september þegar smiðir frá Byggingafélaginu Berg mættu á staðinn og hófust handa. Skúli Jónsson, gamalreyndur í fjölbreytilegri smíða- og byggingavinnu, stýrði verkinu. Skútuárbrú í Siglufirði var orðin gömul, mjög illa farin og jafnvel hættuleg....

RÁÐSTEFNA THE VIKING SURGEONS ASSOCIATION

RÁÐSTEFNA THE VIKING SURGEONS ASSOCIATION

Dagana 4.-7. september sl. var haldin ráðstefna “The Viking Surgeons Association” á Sigló Hótel. Félagsskapur þessi er samtök skurðlækna, sem starfa á litlum og afskekktum stöðum og hefur staðið að viðlíka ráðstefnum í 45 ár. Skipuleggjandi að þessu sinni var...

Svefntruflanir

Svefntruflanir

Þegar aukaverkanir af völdum veikinda valda svefntruflunum, eða það er erfitt að sofna, svo sem vegna fylgikvilla af völdum lömunarveiki, eins og t.d. vægri heilahimnubólgu, þá er ekki mikið til af góðum ráðum, til að auðvelda fólki að ná góðum svefni. Því síður að...

„Við ‏þjónum með gleði …“

„Við ‏þjónum með gleði …“

Við ‏þjónum með gleði til gagns eru einkunnarorð allra starfsmanna sveitarfélagsins og ‏ með því hugarfari tökum við á móti farþegum skemmtiferðaskipa sem stíga hér á land. Við starfrækjum sérstakt þjónustuhús þ‏ar sem starfsfólk upplýsingamiðstöðvarinnar liðsinnir...

Smellið á mynd

Blika

Veðrið núna

Safn

Dagatal

January 2025
S M T W T F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
48.1K views
Share via
Copy link