Hebbi málari og norræn síldarsögu vinátta. 2 hluti.
Ég minnist þess með þakklæti að í minni barnæsku á Sigló umgengust börn mikið með eldra fólki. Afar og ömmur höfðu kannski meiri tíma eða hreinlega tóku sér oftar tíma til að tala við og hlusta á börn í harðri vinnandi lífsbaráttunni. Þaðan koma sögur og minningar sem...
Hebbi málari og norræn síldarsögu vinátta. 1 hluti.
HEBBI MÁLARI OG NORRÆN SÍLDARSÖGU VINÁTTA. 1 HLUTI. Já lesandi góður, þetta er kannski svolítið skrýtinn fyrirsögn en þetta er líka einkennileg og mjög svo Siglfirsks saga. Þ.e.a.s. hún er svo lýsandi yfir hvað margt og mikið sem var sérstakt og öðruvísi á Siglufirði...
Nýr Siglfirskur geisladiskur!
Þrátt fyrir að útgáfa geisladiska hafi dregist verulega saman á allra síðustu árum, er greinilega ekki öll nótt úti enn því nýr geisladiskur með mjög sterku siglfirsku ívafi er væntanlegur núna í júlíbyrjun. Hann inniheldur 23 lög eftir Leó R. Ólason sem á einnig...
UM SJÚKRAHÚS SIGLUFJARÐAR
Stuttu eftir að mínir foreldrar fluttust til Siglufjarðar frá Sauðárkróki, af Sæmundargötu 1 er þau byggðu við sjóinn á króknum hér forðum, kom hópur kvenna heim í Túngötu 10 Siglufirði. Spurðu þær mömmu hvort hún vildi vera í nýstofnuðu Kvenfélagi...
Siglufjörður er og verður alltaf höfuðborg síldarsögunnar
Nýlega komu út tvær bækur í Svíþjóð sem rekja síldveiðisögu Svía við Íslandsstrendur og auðvitað er ekki hægt að komast hjá því að nefna Siglufjörð sem var aðalbækistöð fyrir síldarkaup Svíanna sem og sænska síldveiði báta í áratugi á síðustu öld. Í báðum bókunum er...
Mín fyrstu skref í bókhaldi og fjármögnun
Maður var snemma sendur í bankann, skríðandi á drullunni á fjórum fótum sennilega sjö ára, með miða frá pabba. Afurðalán fyrir dýptarmæli, með rökstuðningi fyrir hagkvæmni og númer eitt, hvaða tegund mælis, og svo hvaða stærð, frá hvaða fyrirtæki, heimilisfang þess,...
Siglufjarðarkaupstaður 101 árs í dag
Til hamingju með daginn! Mjög er talað um það hve Siglufjörður hafi breyst á síðustu árum og áratugum. Staðurinn hefur einhvern veginn gengið í endurnýjun lífdaga sem best kemur fram í því hve vinsæll hann er í augum ferðamanna. Skíðasvæðið stóra og góða, glæsileg...
“Ég fokking vann 40 milljónir”
Þann 26. apríl síðastliðinn sagði trolli.is frá því að heppinn Siglfirðingur vann tæpar 40 milljónir í Lottó laugardaginn 13. apríl, einn með allar tölur réttar, á miða sem hann keypti í Olís á Siglufirði. Vinningshafinn er enginn annar en Andri Hrannar Einarsson,...
Fylgdist með flóttamönnum í miklum hrakningum
Katla Guðbjörg Gunnarsdóttir sem búsett er á Seyðisfirði er fjarnemandi í Menntaskólanum á Tröllaskaga. Hún var í Ólafsfirði um liðna helgi til að setja upp útskriftarverkefnið sitt sem sýnt verður á nemendasýningu MTR. Fréttamaður tók Kötlu Guðbjörgu tali til að...
Voru guðirnir geimverur ?
Geimverurnar tala með skandínavískum hreim og koma hingað til að gera kornhringi. Það má alla vega lesa úr tilkynningu konu sem hafði samband við breska flugherinn í Suffolk til að tilkynna að hún hefði hitt geimveru. Tilkynninguna er að finna í skjölum sem bresk...
Vetrarhljóð
Fyrir fimm ára snáða, sem ekki vissi betur, hafði hver árstíð sinn ilm og sín hljóð. Það var ekki laust við að fullorðna fólkið kímdi svolítið þegar hann talaði um vetrarhljóð eða morgunilm. Kannski var það vegna þess að það hafði aldrei heyrt eða fundið...
Vill ekki vera í neinu dútli
Nú styttist í að Leikflokkurinn á Hvammstanga frumsýni söngleikinn Hárið. Frumsýningardagurinn er 17. apríl n.k. Trölli.is náði af því tilefni viðtali við Sigurð Líndal leikstjóra þar sem hann segir aðeins frá verkinu og Sigurvald Ívar Helgason tæknimann og...
Rafveitu vangaveltur
Eitt sinn fór ég í Siglufjarðarmessu, í tilefni kaupstaðarafmælis, í Grafavogskirkju til séra Vigfúsar Þórs Árnasonar. Viti menn, séra Vigfús Þór, fór að tala um séra Bjarna Þorsteinsson skipulagsstjóra á lóðinni, gamla Hvanneyrahreppi og samkomulagið hans við...
Fangavörðurinn
Dauðinn er fjarri huga barnsins. Ég man að ég náði bara ekki utan um þá hugsun að eitthvað væri endanlegt; að fólk hyrfi bara og kæmi ekki aftur; væri bara ekki meir. Þó var dauðinn allt um kring í litla bænum okkar. Við drógum fram lífið á honum. Ég fann aldrei...
Hver ræður?
- svolítið um hörku, mýkt og völdin í Fjallabyggð. Nú í byrjun árs vakti það athygli, bæði innanbæjar og á landsvísu, að mikilvægur fundur utanríkisráðherra Finnlands og Íslands skyldi vera haldinn í Síldarminjasafninu og að um svipað leyti væru átján...
Berrassaður Strákur á Fjalli
Sjö ára strákar vakna yfirleitt á undan sólinni norður undir heimskautsbaug. Hún er sein á fætur í þröngum firði og maður var kominn út á forugt sundstrætið áður en hún gyllti eggjar Eyrarfjallsins. Lágstemmdur kliður fugla og fjörubúa fyllti loftið og örlítið kul...
Fluttu frá Siglufirði til Kanaríeyja – fagna gullbrúðkaupi á árinu
Á eyjunni Gran Canaria, sem er ein af Kanaríeyjunum svokölluðu, búa hjónin Magnús Björgvinsson og Kristrún Ingibjartsdóttir. Fréttamenn Trölla heimsóttu þau nýlega, þar sem þau búa nálægt Ensku ströndinni (Playa del Inglés) og tóku þau tali. Magnús er fæddur árið 1947...
Kroppað í Rembrandt (Sjálfstætt framhald fyrri færslu)
M.S. Lagarfoss var stéttskiptur heimur fólks sem mér fannst hafa sagt sig úr tengslum við mannlífið í landi. Þar giltu sérstakar umgengnisvenjur og verkaskipting og skipstjórinn hafði þar allt vald. Hann hafði meira að segja skammbyssu í skúffu sinni, sem honum var...
Loðnubrestur vegna loftslagsbreytinga ?
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur skrifar á facebook síðu sinni fróðlegar greinar um veður, loftslag og tengd mál. Nýlega birti hann í nokkrum hlutum mjög fróðlega umfjöllun sína um tengsl veðurfarsbreytinga og aflabrests á nokkrum nytjastofnum hér við land. Hér á...
Verndum Tungudal í Fljótum
Orkusalan hefur boðað til fundar á Ketilási í dag kl. 14:00 til kynna virkjunarhugmynd í Tungudal í Fljótum. Hvetur Orkusalan íbúa í Fljótum til að mæta og kynna sér hugmyndirnar. Heitar umræður hafa skapast í kringum virkjunarhugmyndirnar, hér að neðan má lesa grein...