Fluttu frá Siglufirði til Kanaríeyja – fagna gullbrúðkaupi á árinu
Á eyjunni Gran Canaria, sem er ein af Kanaríeyjunum svokölluðu, búa hjónin Magnús Björgvinsson og Kristrún Ingibjartsdóttir. Fréttamenn Trölla heimsóttu þau nýlega, þar sem þau búa nálægt Ensku ströndinni (Playa del Inglés) og tóku þau tali. Magnús er fæddur árið 1947...
Kroppað í Rembrandt (Sjálfstætt framhald fyrri færslu)
M.S. Lagarfoss var stéttskiptur heimur fólks sem mér fannst hafa sagt sig úr tengslum við mannlífið í landi. Þar giltu sérstakar umgengnisvenjur og verkaskipting og skipstjórinn hafði þar allt vald. Hann hafði meira að segja skammbyssu í skúffu sinni, sem honum var...
Loðnubrestur vegna loftslagsbreytinga ?
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur skrifar á facebook síðu sinni fróðlegar greinar um veður, loftslag og tengd mál. Nýlega birti hann í nokkrum hlutum mjög fróðlega umfjöllun sína um tengsl veðurfarsbreytinga og aflabrests á nokkrum nytjastofnum hér við land. Hér á...
Verndum Tungudal í Fljótum
Orkusalan hefur boðað til fundar á Ketilási í dag kl. 14:00 til kynna virkjunarhugmynd í Tungudal í Fljótum. Hvetur Orkusalan íbúa í Fljótum til að mæta og kynna sér hugmyndirnar. Heitar umræður hafa skapast í kringum virkjunarhugmyndirnar, hér að neðan má lesa grein...
Það er Frost í Helvíti
Ég hef sennilega þótt afar undarlegur unglingur. Ég notaði hluta fermingarpeninganna minna til að kaupa Lingaphone-námskeið í Rússnensku og lá svo yfir því löngum stundum; æfði mig í að spyrja hvar salernið væri og hvar sporvagninn stoppaði. Maður varð að láta sem...
Þegar Ég fór Í Stríð Fyrir Ísland II. – Forlögin bregða á leik.
Hér kemur framhald fyrri færslu minnar um reynslu mína í 200 mílna þorskastríðinu. Ég var vakinn snemma morguninn eftir og mér færð brauðsneið og kaffisopi. Mér leið undarlega og fannst eins og að mig hafi dreymt allan þennan hildarleik. Týr var kyrr og ljósavélarnar...
Þegar Ég Fór í Stríð Fyrir Ísland
Þegar ég var á 16. ári ákvað ég að tylla mér á tær og kíkja á heiminn handan fjallanna, sem húktu báðum meginn fjarðarins og héldu sólarljósinu frá bænum mínum mestan hluta ársins. Þetta var fyrir tíma forsjárhyggju, ofvirkni, áfallahjálpar og kvóta. Þetta voru...
Stytting vinnuvikunnar
Stytting vinnuvikunnar felur í sér aukin lífsgæði Árið 1971 voru sett lög um 40 stunda vinnuviku á Íslandi sem þóttu mikið framfaramál fyrir launþega þar sem þeim var tryggð meiri hvíld en áður tíðkaðist. Á þessum 48 árum hefur orðið gríðarleg breyting á íslensku...
Af hverju ættu karlar að verða leikskólakennarar?
Af hverju ættu karlar að verða leikskólakennarar? Stutta svar okkar við þessari spurningu væri einfaldlega „hvers vegna ekki“? En ef við tölum í fullri alvöru þá fylgir því að starfa á leikskóla margskonar jákvæður ávinningur. Fyrir það fyrsta myndum við telja...
Sunnudagspistill: Brakki eða braggi ? Og annað net-nöldur!
Ég ætla bara hreinlega að byrja á því að gera „Skák og Mát“ á alla netnöldrara sem hafa haldið því fram að orðið Brakki sé hvorki alvöru Íslenska eða Siglfirska og vilja meina að ég sé bara að bulla þegar ég nota þetta orð í mörgum af mínum síldarsögugreinum eins og...
Aðeins af „styrkjamálum“ í Fjallabyggð
Aðeins af „styrkjamálum“ í Fjallabyggð Einhverjir hafa verið að fjargviðrast yfir þeim rúmu 100 milljónum sem sveitarfélagið Fjallabyggð veitir í „styrki“ á þessu ári og finnst þeim peningum illa varið af umræðunni að dæma. Því miður er það svo enn að við erum með...
Síldarsaga frá 1943: Silfur hafsins í Klonedyke Norðursins
Vikutímaritið Allers 1943: Í sögunni um Siglufjörð á Íslandi segir...... að einu sinni sátu hnífarnir frekar laust í beltum sjómanna, að rómantíkin blómstraði út um allan bæ og að auðævi sem komu upp úr hafinu eina nóttina var tapað í fjárhættuspilum þá næstu eins og...
Á bæjarlínunni: Baulaðu nú Búkolla mín….
ATH: Það skal tekið fram að allt innihald þessarar greinar eru persónulegar skoðanir greinarhöfundar og þau orð sem hér eru sögð eru ekki sjálfkrafa skoðanir forráðamanna bæjarmiðilsins Trölla.is sem tekur að sér birtingu í nafni höfundar. Taktu hár úr hala mínum og...
Malbik og menning IV
Löglegt og siðlegt? Þegar lagt var upp með að skoða stöðu menningarmála hér í bæ hafði ég, undirritaður, í huga að taka mið af tvennu: Menningarstefnu Fjallabyggðar og úthlutunum úr Samfélags- og menningarsjóðnum nýja. Ætlunin var að taka þetta til umfjöllunar síðasta...
Malbik og menning III
Umfjöllun hér í pistlunum hefur snúist um menningarstefnu Fjallabyggðar og hvernig gjörðir ráðamanna hafa ekki verið í samræmi við hana. Ef rýnt er í stefnuna virðist orðið “menning“ eiga fyrst og fremst við listir (tónlist, myndlist og bókmenntir líklegast),...
Endurvinnsla: Brotajárns listaverk
Að fara á Antik og flóamarkaði er skemmtilegt áhugamál sem greinarhöfundur hefur stundað lengi og það er alltaf gaman að finna gamla fallega muni og ekki síst hitta skemmtilegt fólk í litlum bæjarfélögum hérna á vesturströnd Svíþjóðar. Það kom mér mjög svo á...
Malbik og menning II
Staða menningarmála Áður en lengra er haldið er rétt að spyrja: Hvað er malbik? Blanda úr jarðbiki og grjótmulningi höfð í slitlag á götur og víðar – segir orðabók. Hvað er menning? Margar mismunandi skilgreiningar eru til á þessu orði. Í orðabókum má sjá að menning...
Ferðasaga: Heimsókn til Hunnebostrand
Saga Hunnebostrand á sína byrjun í fiskveiðum og ekki minnst síldveiðum en á fyrri öldum kom og fór fólk allt eftir því hvort síldin lét sjá sig eða ekki í skerjagarðinum við vesturströnd Svíþjóðar. Um aldarmótin 1800 byrjar humarveiði sem Hollendingar hafa mikinn...
Malbik og menning I
Í frétt hér á Trölla.is fyrir skömmu var látið að því liggja að stjórnendur Fjallabyggðar hefðu meiri áhuga á malbiki en menningu. Sjá: https://trolli.is/baejarstjornarfundir-i-beinni/ Það varð kveikjan að því að undirritaður fór að skoða menningarmál í Fjallabyggð og...
Síldarsaga: Umskipunartúr við Ísland 1946
Þessi frásögn er hluti af síldarsögunni sem var okkur Íslendingum ósýnilegur. En eins og alltaf er Siglufjörður aðalbækistöð sögusviðsins. Hér kemur áhugaverð frásögn úr 5 vikna túr um umskipun á síldartunnum úti á ballarhafi og birgðaskip sem þjónustuðu sænska...