Síldin gerir lífið eitthvað svo spennandi. 1 hluti
“Þetta er algjört brjálæði,.......hér geta ekki flugvélar lent,.....nei, nei,........það er algjörlega útilokað.” Maður sér inn í þröngan fjarðarbotninn og þar liggja bátar hlið við hlið, svo margir að möstrin eru eins og þéttur skógur fyrir utan lítinn bæ með háa...
Síldin gerir lífið eitthvað svo spennandi. 2 hluti
Árla morguns bankar Hjörtur kaupfélagsstjóri ákaft á herbergishurðina hjá mér og segir bara eitt orð hátt og snjallt: SÍLD! Þetta er miklu meira töfraorð hér á Siglufirði en annars staðar á landinu. "Við tökum upp þráðinn þar sem frá var hofið í fyrsta hluta þýðingu...
Hólsá eða Fjarðará?
Ég ólst upp við að áin héti Hólsá, en komst svo að því löngu síðar að hún héti Fjarðará. Enn síðar sá ég að hún gat heitið bæði Hólsá og Fjarðará og var þá annað nafnið oft ritað á undan og hitt inni í sviga á eftir til að allir áttuðu sig nú alveg örugglega á því...
Akureyrarveikin
Að veikjast af sjúkdómi sem viðkomandi þarf að lifa með ævilangt er erfitt. Að veikjast af sjúkdómi sem ekki er hægt að sanna með nægilega vísindalegum hætti er erfitt. Að veikjast af sjúkdómi sem fordómar ríkja gegn og talinn hefur verið ímyndun ein er erfitt. Að...
Ævintýralegt brúðkaup í Pakistan
Það var árið 2010 að ung stúlka frá Siglufirði Karen Birgisdóttir hélt til Spánar sem au pair. Þar kynntist hún ungum manni að nafni Kashif Mehmood frá Pakistan og felldu þau hugi saman. Þegar Karen kemur aftur heim hófst fjarbúð á milli þeirra og kom hann tvisvar til...
Er Miklavatn í Fljótum að hverfa ?
Er Miklavatn að breytast í Miklafjörð voru þær hugsanir sem flugu í gegnum huga minn er ég heimsótti æskuslóðirnar um daginn. Fór ég að vitja sumarbústaðarins þar sem ég sleit barnsskónum og er staðsettur vestan við Miklavatn beint á móti Hrunum í Fljótum....