Advertisement

Greinar

Hólsá eða Fjarðará?

Hólsá eða Fjarðará?

Ég ólst upp við að áin héti Hólsá, en komst svo að því löngu síðar að hún héti Fjarðará. Enn síðar sá ég að hún gat heitið bæði Hólsá og Fjarðará og var þá annað nafnið oft ritað á undan og hitt inni í sviga á eftir til að allir áttuðu sig nú alveg örugglega á því...

Akureyrarveikin

Akureyrarveikin

Að veikjast af sjúkdómi sem viðkomandi þarf að lifa með ævilangt er erfitt. Að veikjast af sjúkdómi sem ekki er hægt að sanna með nægilega vísindalegum hætti er erfitt. Að veikjast af sjúkdómi sem fordómar ríkja gegn og talinn hefur verið ímyndun ein er erfitt. Að...

Ævintýralegt brúðkaup í Pakistan

Ævintýralegt brúðkaup í Pakistan

Það var árið 2010 að ung stúlka frá Siglufirði Karen Birgisdóttir hélt til Spánar sem au pair. Þar kynntist hún ungum manni að nafni Kashif Mehmood frá Pakistan og felldu þau hugi saman. Þegar Karen kemur aftur heim hófst fjarbúð á milli þeirra og kom hann tvisvar til...

Smellið á mynd

Blika

Veðrið núna

Safn

Dagatal

January 2025
S M T W T F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
48.1K views
Share via
Copy link