Greinar

Draumurinn sem dó

Draumurinn sem dó

Það var fyrir nokkuð löngu síðan að Siglfirðingurinn Snorri Jónsson sendi mér texta og spurði hvort ég gæti ekki búið til lag við hann. Jú auðvitað vildi ég gjarnan reyna að gera mitt besta í því, því mér fannst textinn verulega skondinn og skemmtilegur. En því miður...

Havets silver! Um hugreki og heimþrá

Havets silver! Um hugreki og heimþrá

Heimildamynd um síldveiðar við Íslandsstrendur Minningar um síldveiðar við Íslandsstrendur eru ekki bara skráðar heima á klakanum, í bækur, sjónvarpsþætti og fl.En eins og ætíð, þá er ekki hægt að minnast á síld án þess nefna Siglufjörð, höfuðborg síldarinnar í sömu...

HVERNING OPNAR OG LOKAR ÞÚ HURÐUM?

HVERNING OPNAR OG LOKAR ÞÚ HURÐUM?

Í dag kemur Hurðaskellir í bæinn og hrellir okkur með látum og hrekkjum og það væri af hinu góða að hann gæfi sér tíma til þess að lesa þessi 10 gömlu góðu hurðaboðorð. "Sjöundi var Hurðaskellir, -sá var nokkuð klúr, ef fólkið vildi í rökkrinu fá...

Tollur af jólagjöfum og póstræningjar

Tollur af jólagjöfum og póstræningjar

Að fá kröfu um að borga toll fyrir að fá að taka á móti jólagjöfum er ekkert annað en fjárkúgun og ríkisrekinn dónaskapur, en þetta óréttlæti virðist ganga yfir marga Íslendinga heima á klakanum góða, sem og yfir þá sem búa á hinum Norðurlöndum. Og gildir þetta jafnt...

Guðmundartúnið og fólkið í túnfætinum

Guðmundartúnið og fólkið í túnfætinum

Hér á eftir fer saga af harðduglegu alþýðufólki sem fluttist til hins ört vaxandi bæjar, sem oft hefur verið líkt við gullgrafarabæinn fræga og kallað Klondike norðursins. Þetta var snemma á öldinni sem leið, þegar fólk flýði sveitir landsins og átti sér þann draum...

TAKK FYRIR KJAFTSHÖGGIN HALLGRÍMUR!

TAKK FYRIR KJAFTSHÖGGIN HALLGRÍMUR!

Sjaldan eða aldrei hef ég þakkað fyrir að það að fá einn á kjaftinn, en honum Hallgrími okkar Helgasyni tókst að gefa mér enn og aftur einn "go morron hnefa," beint í andlitið og í minn Sænsk/Siglfirska leshaus. Því ég lá sem rotaður í tvo sólahringa í stofusófanum og...

ANLEGGIÐ! Fleiri stórmerkilegar myndir

ANLEGGIÐ! Fleiri stórmerkilegar myndir

Forsíðu myndin hér fyrir ofan sýnir okkur vel staðsetningu og stærðina á hinu sögufræga Anleggi. Eins og sjá má á myndinni er þetta risastór bryggjueyja og á henni standa 3 - 4 hús. Akkúrat þetta ár, líklega um og eftir 1930 er Anleggið ekki með neina landtengingu, en...

VIÐ FURÐU- FUGLARNIR! 35 MYNDIR

VIÐ FURÐU- FUGLARNIR! 35 MYNDIR

Pistlahöfundur brá sér nýlega á ótrúlega skemmtilega, litríka og fræðandi sýningu um fugla og þeirra fljúgandi furðuheima á Bohussýslu-safninu í Uddevalla á Vesturströnd Svíþjóðar. Sýningin heitir einfaldlega: "VIÐ FUGLARNIR" Fuglar skipta okkur manneskjur verulegu...

Gengið í Afglapaskarð

Gengið í Afglapaskarð

Það var síðsumars hrunárið 2008 að ég lét verða af því sem lengi hafði staðið til, en það var að ganga upp í hið dulmagnaða Afglapaskarð sem var í hugum margra Siglfirðinga svolítið óhugnarlegur staður vegna þeirra sagna sem því voru tengdar. Þegar á unga aldri heyrði...

ALLT SEM SAMEININGIN GAF OKKUR… OG EKKI

ALLT SEM SAMEININGIN GAF OKKUR… OG EKKI

Sem pistlahöfundi hér á trölli.is líður mér oft eins og að ég sé í "ólaunuðu línuvarðastarfi" Ég stend á hliðarlínunni og fylgist vel með hinum ýmsu málefnum í minni undurfögru Fjallabyggð úr fjarlægð. Sumt segi ég bara vegna þess að ég er Siglfirðingur og þar af...

Útvarp í öll jarðgöng á Íslandi !

Útvarp í öll jarðgöng á Íslandi !

Á landinu eru nú 11 jarðgöng ætluð almennri umferð ökutækja, þau elstu, Strákagöng, tekin í notkun 1967 og þau nýjustu, Dýrafjarðargöng, haustið 2020. Öll voru þessi göng mikil samgöngubót á sínum tíma en nokkur uppfylla ekki lengur nútímakröfur um öryggi og...

Herkonugilið og aðrir dularfullir staðir

Herkonugilið og aðrir dularfullir staðir

Herkonugilið og aðrir dularfullir staðir. Farartálmar og verustaðir óvætta og forynja. Bókin Þjóðtrú og þjóðsagnir kom út árið 1908, en hún inniheldur aðallega sagnir frá norður og austurlandi. Oddur Björnsson prentari á Akureyri safnaði, en Jónas Jónasson frá...

Miðaldamenn, Erla & Kristín

Miðaldamenn, Erla & Kristín

Á Síldarævintýrinu fyrir þó nokkuð mörgum árum síðan hitti ég hana Stínu Bjarna (og Erla Guðfinns vinkona hennar var auðvitað ekki langt undan) á torginu fyrir framan fiskbúðina og við áttum spjall saman, en hana Stínu hafði ég þá ekki hitt síðan ég rakst á hana...

Smellið á mynd

Blika

Safn

nóvember 2025
S M Þ M F F L
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30