Advertisement

Greinar

ÓSKABJÖRN OG MÚKKAR (Afasaga)

ÓSKABJÖRN OG MÚKKAR (Afasaga)

Það var einu sinni… fyrir langa löngu... … 11 ára gamall drengur sem bjó í fögrum firði. Hann vaknaði alla virka daga sumarsins kl. 04.30.Hann var eini sjómaðurinn í húsinu og situr aleinn í eldhúsinu og borðar hafragrautinn sinn, kíkir úr um gluggann og gáir til...

Hænur kunna ekki að synda

Hænur kunna ekki að synda

Íslensk landnámshæna sem kann ekki að synda. Ljósmynd: Minnie Leósdóttir (yngri). Eftirfarandi sögur eru að mestu leyti sannar  þótt ótrúlegt sé, eða í það minnsta svona í grundvallaratriðum. Einhverju hefur þó verið lítillega breytt, en þó engum aðalatriðum,...

Nýtt nafn, sama konan

Nýtt nafn, sama konan

Ég hef alla tíð verið mjög stolt og sátt við nafnið mitt, Kristín Sigurjónsdóttir. Ég var skírð Kristín í höfuðið á móðurömmu minni sem lést langt fyrir aldur fram þegar móðir mín var aðeins 10 ára gömul. Ég upplifði oft söknuð eftir því að fá ekki að hitta hana enda...

Fimm kettir og hellisbúar

Fimm kettir og hellisbúar

Við hjónin búum hluta úr ári á Gran Canaria í helli sem við festum kaup á 2019. Bóndinn ólst upp í Glaumbæ á Hvammstanga og fannst okkur því tilvalið að nefna hellinn Syðri-Glaumbæ. Þar er yndislegt að vera, erum þar fjarri mannabyggð með stórkostlegt og stórbrotið...

Ferðin upp í Hafnarfjall

Ferðin upp í Hafnarfjall

Á því umtalaða ári 2007 eyddi ég páskunum á Siglufirði  og á skírdag labbaði ég húfu- og vettlingalaus og á spariskónum upp í Skollaskál eins og fram kom í síðasta pistli, en verulega mikið vantaði upp á að líkamlega formið væri komið í þokkalegt horf eftir veturinn...

ANDVAKA Í STAFRÆNUM DRAUMI

ANDVAKA Í STAFRÆNUM DRAUMI

Í stafrænum 📡 skýja ANDVÖKU draumi 💭 Er allt Eitt eða NúllAf eða ÁTil eða FráEitthvað eða Ekkert En Aldrei þar á Milli…Hmm... 🤔Guð 🙏 hvað égÞjáist 😭 af gamaldags...... Draumalandaferðalaga Þrá 🥴 Zzzz 😴Góða nótt 😘 … Ó, takk🙏 kæri vinur 💖 fyrir að þér líkaði 👍 þetta...

Labbað upp í Skollaskál

Labbað upp í Skollaskál

Fyrir fáeinum árum átti ég það stundum til að leggja land undir fót og labba mér af stað um grundir og móa, upp og niður hóla og hæðir, eða jafnvel fjöll og firnindi. Mikið hefur þó dregið úr þessum ferðum mínum síðustu árin vegna þess að það eyðist og slitnar víst...

Smellið á mynd

Blika

Veðrið núna

Safn

Dagatal

January 2025
S M T W T F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
47.7K views
Share via
Copy link