HORFIN ERU HÚS OG HEILL ÆSKUHEIMUR! 2 HLUTI. 60 MYNDIR
Siglufjörður er líklega það bæjarfélag á Íslandi sem útlitslega hefur breyst mest. Það sem við sjáum með okkar fullorðnu augum í dag er eitthvað svo ótrúlega mikið öðruvísi en það sem við ólumst upp við. Reykjavík hefur vissulega breyst mikið en þær breytingar snúast...
HORFIN ERU HÚS OG HEILL ÆSKUHEIMUR! 1 HLUTI. 55 MYNDIR
Fá bæjarfélög hafa útlitslega breyst jafn mikið og Siglufjörður. Það sem við sjáum með okkar fullorðnu augum í dag er eitthvað svo ótrúlega mikið öðruvísi… … en samt fallegt. FORMÁLI: Þessi forsíðuljósmynd sem hann Steingrímur Kristinsson tók sumarið 1961 hefur ætíð...
Gosið í Geldingadölum séð frá svölunum
Gosið sem hófst í Geldingadölum korter í níu föstudagskvöldið 19. mars s.l. er víða sýnilegt.Augun ætluðu út úr greinarhöfundi þegar hún greindi rauðan bjarma út um svefnherbergisgluggann sama kvöld og gosið hófst.Við erum einstaklega vel staðsett til að geta fylgst...
MINNINGAMYNDASAGAN SEM ALÞÝÐA ÍSLANDS SAFNAR OG SMÍÐAR
Siglfirðingurinn Grímur Karlsson... ... var einn af mörgum Íslendingum sem hefur í áratuga sjálfboðavinnu varðveitt sögu Íslands. Blessuð sé minning hans. ... Kominn í land eftir rúmlega 30 ára gifturíkan feril til sjós var hugur Gríms enn bundinn sjónum. Hann hófst...
ÓSKABJÖRN OG MÚKKAR (Afasaga)
Það var einu sinni… fyrir langa löngu... … 11 ára gamall drengur sem bjó í fögrum firði. Hann vaknaði alla virka daga sumarsins kl. 04.30.Hann var eini sjómaðurinn í húsinu og situr aleinn í eldhúsinu og borðar hafragrautinn sinn, kíkir úr um gluggann og gáir til...
Hænur kunna ekki að synda
Íslensk landnámshæna sem kann ekki að synda. Ljósmynd: Minnie Leósdóttir (yngri). Eftirfarandi sögur eru að mestu leyti sannar þótt ótrúlegt sé, eða í það minnsta svona í grundvallaratriðum. Einhverju hefur þó verið lítillega breytt, en þó engum aðalatriðum,...
Nýtt nafn, sama konan
Ég hef alla tíð verið mjög stolt og sátt við nafnið mitt, Kristín Sigurjónsdóttir. Ég var skírð Kristín í höfuðið á móðurömmu minni sem lést langt fyrir aldur fram þegar móðir mín var aðeins 10 ára gömul. Ég upplifði oft söknuð eftir því að fá ekki að hitta hana enda...
Fimm kettir og hellisbúar
Við hjónin búum hluta úr ári á Gran Canaria í helli sem við festum kaup á 2019. Bóndinn ólst upp í Glaumbæ á Hvammstanga og fannst okkur því tilvalið að nefna hellinn Syðri-Glaumbæ. Þar er yndislegt að vera, erum þar fjarri mannabyggð með stórkostlegt og stórbrotið...
SIGLÓ SÍLD! ÚR MYNDASAFNI BJÖRGVINS VERKSTJÓRA. 60 MYNDIR
Sigló Síld og Hrímnir HF eru tvö sögufræg Siglfirsk horfin fyrirtæki sem eru pistla höfundi kær. Á einhvern merkilegan máta fæddist maður hreinlega inn í þessar fyrirtækjasögur og minningar um allt það góða fólk sem var að vinna þarna eru sterkar og mér og mörgum...
Ferðin upp í Hafnarfjall
Á því umtalaða ári 2007 eyddi ég páskunum á Siglufirði og á skírdag labbaði ég húfu- og vettlingalaus og á spariskónum upp í Skollaskál eins og fram kom í síðasta pistli, en verulega mikið vantaði upp á að líkamlega formið væri komið í þokkalegt horf eftir veturinn...
ÖRSÖGUR ÚR MYNDAALBÚMI ÁSTVALDS (50 myndir)
ATH. Það er einlæg ósk pistlahöfundar að lesendur lesi formála sem útskýrir tilurð þessara ljósmynda, ásamt útskýringum um gæði myndana. ATH. Ef þið smellið á mynd í greininni er hægt að fletta ljósmyndunum fram og til baka. En auðvitað er skemmtilegast að skoða...
Í SÓL OG SUMARYL… HEIMA Á SIGLÓ (Myndasyrpa)
ÞAÐ ER GAMAN AÐ SYNGJA INN SUMARIÐ MEÐ ÞESSU SIGLFIRSKA LAGI... og mörgum öðrum líka. Frá og með í dag förum við að byggja upp væntingar um að fá að endurupplifa góða Sigló-sumardaga sem við minnumst frá liðnum árum, við minnumst rómantískra funda með ástvinum, dans...
Sunnudagspistill: ÖÐRUVÍSI SIGLFIRSKT FÓLK og… sögur
VARÚÐ! Það eru svo sterk og heit orð í þessum pistli að þú gætir þurft 60 kg af sól-gleraugum! Forsíðumyndin er af Guðmundi Góða (Kristjánssyni) en hann var svo sannarlega einn af mörgum öðruvísi Siglfirðingum. Meira um hann seinna. Ljósmyndari: Steingrímur...
HRÍMNIR H/F. SÍLDARTUNNUR UPPÁ ÞAKI OG SUNDLAUG Í KJALLARANUM. 35 myndir
Síldarsöltunarstöðin Hrímnir H/F var að mörgu leyti öðruvísi söltunarplan, því húsið var steinsteypt og það stendur enn, vissulega bryggjulaust og vel falið sunnan við stóru gulmáluðu SR húsin heima á Sigló og í dag sambyggt gömlu rækjuverksmiðju Rammans. ATH. Ef...
ANDVAKA Í STAFRÆNUM DRAUMI
Í stafrænum 📡 skýja ANDVÖKU draumi 💭 Er allt Eitt eða NúllAf eða ÁTil eða FráEitthvað eða Ekkert En Aldrei þar á Milli…Hmm... 🤔Guð 🙏 hvað égÞjáist 😭 af gamaldags...... Draumalandaferðalaga Þrá 🥴 Zzzz 😴Góða nótt 😘 … Ó, takk🙏 kæri vinur 💖 fyrir að þér líkaði 👍 þetta...
Labbað upp í Skollaskál
Fyrir fáeinum árum átti ég það stundum til að leggja land undir fót og labba mér af stað um grundir og móa, upp og niður hóla og hæðir, eða jafnvel fjöll og firnindi. Mikið hefur þó dregið úr þessum ferðum mínum síðustu árin vegna þess að það eyðist og slitnar víst...
SÖFNUNARÁRÁTTA… MÍN OG ANNARRA! Myndasyrpusaga
SÖFNUNARÁRÁTTU INNGANGUR Við höfum eflaust öll í okkur tilhneigingu til að safna einhverju. Flestir láta sér næga að eiga nokkur stykki af hinu og þessu, en aðrir safnarar, eins og t.d. ég sjálfur, virðast vera haldnir einhverskonar söfnunaráráttu, þar sem þetta tekur...
Haugasund á Siglufirði var eitt af húsunum í hjarta bæjarins
Húsið Haugasund stóð þar sem nú er þekkt sem Ráðhústorg og á svipuðum stað og styttan af Gústa guðsmanni stendur núna. Á myndinni hér að ofan má sjá það hægra megin við Aðalgötuna, en vinstra megin er Bíóið líklega nýlega byggt þegar myndin er tekin. Nær virðist svo...
PÓLITÍSKT UPPELDI Í SÍLDARLAUSUM SÍLDARBÆ. 50 MYNDASYRPUSAGA
PROLOG Öll erum við börn síns tíma og þessi minningapistill minn er ekki skrifaður til þess að vekja pólitíska umræðu um eitt eða neitt eða um hvað sé rétt eða rangt að hugsa og kjósa. Ó nei!Þessi samantekt mín snýst um að miðla sögu sem er mér hugleikin.Sá félagslegi...
HAFÖRNINN! EIGIN HEIMUR OG ÓVÆNT HEIMSÓKN. 70 MYNDIR.
INNGANGUR Við erum svo heppin að við getum skroppið daglega í tímaferðalög á Ljósmyndasafni Siglufjarðar sem hýsir um 180.000 gamlar ljósmyndir. Í þessari ljósmyndasyrpu sögu eru ekki sögð mörg orð, því myndirnar (flestar frá tímabilinu 1968 - 1970+) tala sínu eigin...