Fussumsvei er að gefa út nýtt lag í dag, laugardaginn 14. jan.

Markamaskína heitir það.

Þetta er hresst lag sem á að koma landsliðinu og stuðningsfólki þess í gírinn fyrir komandi viðureignir.

Lagið verður leikið á FM Trölla.

FM Trölli er á FM 103.7 MHz á Tröllaskaga, í Skagafirði og á Hvammstanga og nágrenni.

Einnig má hlusta á netinu, hér á trolli.is, í Spilaranum t.d. í Apple TV og ýmsum nýrri sjónvarpstækjum, á vefsíðunni radio.garden og á tunein.com

Minnum einnig á skip.trolli.is sem er sérstakur lágbitastraumur fyrir minni netsambönd.