Tag: norlandia

  • Skynmat vegna ólyktar í Ólafsfirði

    Skynmat vegna ólyktar í Ólafsfirði

    Undanfarin ár hafa oft skapast umræður um lyktina sem berst frá frá starfsemi Norlandia í Ólafsfirði og sitt sýnist hverjum um það mál. Heilbrigðiseftirlitið heldur utan um skynmat á Ólafsfirði um þessar mundir sem gengur út á að meta og skrá skipulega, annars vegar styrkleika lyktar og hins vegar skynjun lyktarinnar. Athugunarstaðir eru sunnan við hafnarsvæðið, þar…