SIGLFIRSK FARARTÆKI OG ÝMIS SKRAPATÓL. 2 HLUTI. 65 MYNDIR
Í seinni hlutanum kíkjum við til viðbótar á 65 merkilegar Siglfirskar ljósmyndir af jeppum og allskyns farartækjum sem koma að góðum notum í einangruðum snjóþungum firði, sem og á einkennileg reiðhjól og skellinöðrur, kranabíla, dýpkunarskip, kajaka og fl. skrapatól....
SIGLFIRSK FARARTÆKI OG ÝMIS SKRAPATÓL. 1 HLUTI. 65 MYNDIR
INNGANGUR Þær 130 ljósmyndir sem birtast ykkur hér í tveimur jöfnum hlutum, segja okkur öllum heilmikla íslenska hversdagssögu um daglegt líf almennings úti á landi á síðustu öld. Þær sýna okkur vissulega ýmis tæki og tól sem fólk notaði við vinnu og í frístundum sem...
Algjör Demantur
Á dögunum átti fréttaritari leið "suður á fjörð" og hreinlega varð að stoppa á miðri leið þegar við blasti skemmtileg sjón. Þar var maður á ferð með rollur í eftirdragi, ansi glaðklakkalegur þar sem hann gekk fyrir hópnum. Þar var á ferð Haraldur Björnsson jafnan...
BRONSÖLD, GOLF PARADÍS OG KIRKJAN Í FJÄLLBACKA. 50 MYNDIR
Úff! 32 stiga hiti og blankalogn núna, best að halda sig bara innandyra og skoða myndir frá helgarheimsókn til góðra íslenskra vina sem búa í fallegu sögufrægu sjávarþorpi sem heitir Fjällbacka. Greinarhöfundur hefur komið þangað mörgum sinnum, jafnt vetur...
BASSI MÖLLER. MINNING UM MANN. 25 myndir
Kristinn T Möller. Minning um mann. " Í dag 8. júlí eru 100 ár síðan pabbi minn, Kristinn T Möller fæddist. Ég ætla að setja hér inn fáein orð um hann, þó farið sé að kvarnast úr þeim hópi sem man eftir honum." Svo byrjar Ómar Möller frændi minn, minningapistil sinn á...
MANNI ENDIST VARLA ÆVIN… TIL AÐ DEYJA. SEINNI HLUTI.
Þorgeir Sigurhjartarson eða Doddi Súbarú eins og hann var alltaf kallaður, rankaði við sér eftir stutta símtalið frá vini sínum Golla lækni.Hann starir samt smástund til viðbótar út um gluggann uppá Hávegi áður en hann keyrir niður á eyri og kemur við á bensínstöðinni...
MANNI ENDIST VARLA ÆVIN… TIL AÐ DEYJA. FYRRI hluti.
Þorgeir Sigurhjartarson, 59 ára gamall, stór og sterkur öryrki til margra ára, stendur og starir út um gluggann í þungum þönkum heima hjá sér uppi á Hávegi, sem er einkennileg gata í þessum fagra firði. Hún er uppi í fjalli í þremur sundurslitnum hlutum. Þorgeir býr í...
GRIÐLAND FYRIR FÓLK OG FUGLA… Í MIÐJUM BÆ! MYNDASYRPU FERÐASAGA
Um síðustu helgi fór pistlahöfundur í helgarferð til Kristianstad sem er sögufrægt Sænskt/Danskt bæjarfélag hér í suður Svíþjóð. Bærinn ber nafn hins sögufræga Kristian IV av Danmark. Margir Íslendingar kannast við þetta bæjarnafn gegnum fréttir...
Snjóasumarið 1949
Þessi skemmtilega frétt birtist á Sigló.is, 17. september 2013, sett inn af Hrólfi Baldurssyni og rituð af Leó Ólasyni. Þessi grein á vel við í dag þar sem verið hefur fremur snjólétt á Siglufirði þar sem af er sumri 2021. Fréttin birtist í Morgunblaðinu þann 11. júní...
Tónlistarmessa í Árneskirkju á Ströndum
Þann 20. júní var haldin tónlistarmessa í Árneskirkju á Ströndum. Tilefni Tónlistarmessunnar var að vígja orgel sem kirkjunni var gefið af Ágústi H Guðmundssyni og konu hans Guðrúnu Gísladóttur. Ágúst var sonur Guðmundar Hafliða Guðjónssonar orgelleikara frá Kjörvogi...
Hús Geirs Fannars Zoega risið í Djúpavík.
Þann 19. júlí 2020 var fyrsta skóflustungan tekin að nýbyggingu Geirs Fannars Zoega í Djúpavík á Ströndum. Í framhaldinu var steyptur kjallari eins og kom fram í frétt á Trölla þann 1. ágúst 2020. Nú 11 mánuðum síðan er húsið risið og er fokhelt....
Álftafjölskyldan óvenju stór
Í sólskini milli élja í gær, mánudag, syntu álftahjónin frá varphólma sínum með sjö unga, fleiri en áður hafa skriðið úr eggjum þeirra í Siglufirði. Töldu þeir sem fylgdust með ásetunni að færri eggjum hafi verið verpt á köldu vori, en það var öðru nær. Og annað en í...
HEIMSFRÆGAR SKÚTUR OG MYNDAALBÚM SÆNSKRA SÍLDVEIÐIMANNA. 50 MYNDIR
Í þessari myndasyrpu birtast ykkur 50 ljósmyndir úr fjölskyldualbúmi Arne Stensholm frá Skärhamn. Arne og bræður hans Gösta og Kent fóru allir mörgum sinnum í þriggja mánaða reknetaveiðitúra við Íslandsstrendur með stórum fraktskútum sem var breytt í síldveiðibáta...
Græðgi
Það er ömurleg staða þegar menn eru sakaðir opinberlega um græðgi og að hrifsa til sín eigur annarra þó að fyrir liggi munnlegir og „rykfallnir samningar“ um annað, en hér virðist tilgangurinn helga meðalið. https://trolli.is/innras-aras/ Árni Örvarson fór mikinn með...
Innrás – árás
Á laugardagskvöld birtist hér á Trölla pistill eftir Árna Örvarsson þar sem hann vandar okkur, nokkrum siglfirskum „æðarbændum“, ekki kveðjurnar. Þar gætir í raun einnig ákveðinnar gagnrýni á bæjaryfirvöld fyrr og síðar. Við undirritaðir hvetjum samborgara okkar til...
Réttdræp hvar sem til hennar næst
Sigurður Örn Baldvinsson Eins og fram hefur komið í fréttum á Trölli.is hafa verið skiptar skoðanir um lausagöngu katta í Fjallabyggð. Trölli hefur lagt sig fram um að birta sjónamið þeirra sem hafa viljað koma skoðunum sínum á framfæri. Hér að neðan má lesa færslu...
Réttast væri að taka þig og gelda
Sr. Sigurður Ægisson Heit umræða braust út á samfélagsmiðlum vegna aðkomu sr. Sigurðar Ægissonar að lausagöngu katta, þegar hann sendi inn erindi til bæjarráðs Fjallabyggðar þar um. Málið var tekið fyrir og hægt er að lesa nánar um það í eldri fréttum hér að neðan....
SUNNUDAGSPISTILL: Clickbait OG SAMFÉLAGSMIÐLAR SKAPA LESLETI
Útvarp Ísland! Nú verða sagðar Clickbait-fréttir dagsins og þær fjalla allar um það sama og í gær.AKKÚRAT EKKI NEITT! Þannig að þú lesandi góður ert í rauninni ekki að missa af neinu, en samt að eyða tíma þínum í að svala forvitni þinni á einhvern óútskýranlegan máta....
Fossarnir í Skútudal
Þær eru líklega fleiri náttúruperlurnar í firðinum okkar en mörg okkar höfum gert okkur grein fyrir, og meira að segja eru þær margar hverjar "right under our nose" eins og það er stundum orðað á "erlensku". Fyrir nokkrum árum lagði ég leið mína upp í Hestskarð til að...
HORFIN ERU HÚS OG HEILL ÆSKUHEIMUR! 2 HLUTI. 60 MYNDIR
Siglufjörður er líklega það bæjarfélag á Íslandi sem útlitslega hefur breyst mest. Það sem við sjáum með okkar fullorðnu augum í dag er eitthvað svo ótrúlega mikið öðruvísi en það sem við ólumst upp við. Reykjavík hefur vissulega breyst mikið en þær breytingar snúast...