HEIMSFRÆGAR SKÚTUR OG MYNDAALBÚM SÆNSKRA SÍLDVEIÐIMANNA. 50 MYNDIR
Í þessari myndasyrpu birtast ykkur 50 ljósmyndir úr fjölskyldualbúmi Arne Stensholm frá Skärhamn. Arne og bræður hans Gösta og Kent fóru allir mörgum sinnum í þriggja mánaða reknetaveiðitúra við Íslandsstrendur með stórum fraktskútum sem var breytt í síldveiðibáta...
Græðgi
Það er ömurleg staða þegar menn eru sakaðir opinberlega um græðgi og að hrifsa til sín eigur annarra þó að fyrir liggi munnlegir og „rykfallnir samningar“ um annað, en hér virðist tilgangurinn helga meðalið. https://trolli.is/innras-aras/ Árni Örvarson fór mikinn með...
Innrás – árás
Á laugardagskvöld birtist hér á Trölla pistill eftir Árna Örvarsson þar sem hann vandar okkur, nokkrum siglfirskum „æðarbændum“, ekki kveðjurnar. Þar gætir í raun einnig ákveðinnar gagnrýni á bæjaryfirvöld fyrr og síðar. Við undirritaðir hvetjum samborgara okkar til...
Réttdræp hvar sem til hennar næst
Sigurður Örn Baldvinsson Eins og fram hefur komið í fréttum á Trölli.is hafa verið skiptar skoðanir um lausagöngu katta í Fjallabyggð. Trölli hefur lagt sig fram um að birta sjónamið þeirra sem hafa viljað koma skoðunum sínum á framfæri. Hér að neðan má lesa færslu...
Réttast væri að taka þig og gelda
Sr. Sigurður Ægisson Heit umræða braust út á samfélagsmiðlum vegna aðkomu sr. Sigurðar Ægissonar að lausagöngu katta, þegar hann sendi inn erindi til bæjarráðs Fjallabyggðar þar um. Málið var tekið fyrir og hægt er að lesa nánar um það í eldri fréttum hér að neðan....
SUNNUDAGSPISTILL: Clickbait OG SAMFÉLAGSMIÐLAR SKAPA LESLETI
Útvarp Ísland! Nú verða sagðar Clickbait-fréttir dagsins og þær fjalla allar um það sama og í gær.AKKÚRAT EKKI NEITT! Þannig að þú lesandi góður ert í rauninni ekki að missa af neinu, en samt að eyða tíma þínum í að svala forvitni þinni á einhvern óútskýranlegan máta....
Fossarnir í Skútudal
Þær eru líklega fleiri náttúruperlurnar í firðinum okkar en mörg okkar höfum gert okkur grein fyrir, og meira að segja eru þær margar hverjar "right under our nose" eins og það er stundum orðað á "erlensku". Fyrir nokkrum árum lagði ég leið mína upp í Hestskarð til að...
HORFIN ERU HÚS OG HEILL ÆSKUHEIMUR! 2 HLUTI. 60 MYNDIR
Siglufjörður er líklega það bæjarfélag á Íslandi sem útlitslega hefur breyst mest. Það sem við sjáum með okkar fullorðnu augum í dag er eitthvað svo ótrúlega mikið öðruvísi en það sem við ólumst upp við. Reykjavík hefur vissulega breyst mikið en þær breytingar snúast...
HORFIN ERU HÚS OG HEILL ÆSKUHEIMUR! 1 HLUTI. 55 MYNDIR
Fá bæjarfélög hafa útlitslega breyst jafn mikið og Siglufjörður. Það sem við sjáum með okkar fullorðnu augum í dag er eitthvað svo ótrúlega mikið öðruvísi… … en samt fallegt. FORMÁLI: Þessi forsíðuljósmynd sem hann Steingrímur Kristinsson tók sumarið 1961 hefur ætíð...
Gosið í Geldingadölum séð frá svölunum
Gosið sem hófst í Geldingadölum korter í níu föstudagskvöldið 19. mars s.l. er víða sýnilegt.Augun ætluðu út úr greinarhöfundi þegar hún greindi rauðan bjarma út um svefnherbergisgluggann sama kvöld og gosið hófst.Við erum einstaklega vel staðsett til að geta fylgst...
MINNINGAMYNDASAGAN SEM ALÞÝÐA ÍSLANDS SAFNAR OG SMÍÐAR
Siglfirðingurinn Grímur Karlsson... ... var einn af mörgum Íslendingum sem hefur í áratuga sjálfboðavinnu varðveitt sögu Íslands. Blessuð sé minning hans. ... Kominn í land eftir rúmlega 30 ára gifturíkan feril til sjós var hugur Gríms enn bundinn sjónum. Hann hófst...
ÓSKABJÖRN OG MÚKKAR (Afasaga)
Það var einu sinni… fyrir langa löngu... … 11 ára gamall drengur sem bjó í fögrum firði. Hann vaknaði alla virka daga sumarsins kl. 04.30.Hann var eini sjómaðurinn í húsinu og situr aleinn í eldhúsinu og borðar hafragrautinn sinn, kíkir úr um gluggann og gáir til...
Hænur kunna ekki að synda
Íslensk landnámshæna sem kann ekki að synda. Ljósmynd: Minnie Leósdóttir (yngri). Eftirfarandi sögur eru að mestu leyti sannar þótt ótrúlegt sé, eða í það minnsta svona í grundvallaratriðum. Einhverju hefur þó verið lítillega breytt, en þó engum aðalatriðum,...
Nýtt nafn, sama konan
Ég hef alla tíð verið mjög stolt og sátt við nafnið mitt, Kristín Sigurjónsdóttir. Ég var skírð Kristín í höfuðið á móðurömmu minni sem lést langt fyrir aldur fram þegar móðir mín var aðeins 10 ára gömul. Ég upplifði oft söknuð eftir því að fá ekki að hitta hana enda...
Fimm kettir og hellisbúar
Við hjónin búum hluta úr ári á Gran Canaria í helli sem við festum kaup á 2019. Bóndinn ólst upp í Glaumbæ á Hvammstanga og fannst okkur því tilvalið að nefna hellinn Syðri-Glaumbæ. Þar er yndislegt að vera, erum þar fjarri mannabyggð með stórkostlegt og stórbrotið...
SIGLÓ SÍLD! ÚR MYNDASAFNI BJÖRGVINS VERKSTJÓRA. 60 MYNDIR
Sigló Síld og Hrímnir HF eru tvö sögufræg Siglfirsk horfin fyrirtæki sem eru pistla höfundi kær. Á einhvern merkilegan máta fæddist maður hreinlega inn í þessar fyrirtækjasögur og minningar um allt það góða fólk sem var að vinna þarna eru sterkar og mér og mörgum...
Ferðin upp í Hafnarfjall
Á því umtalaða ári 2007 eyddi ég páskunum á Siglufirði og á skírdag labbaði ég húfu- og vettlingalaus og á spariskónum upp í Skollaskál eins og fram kom í síðasta pistli, en verulega mikið vantaði upp á að líkamlega formið væri komið í þokkalegt horf eftir veturinn...
ÖRSÖGUR ÚR MYNDAALBÚMI ÁSTVALDS (50 myndir)
ATH. Það er einlæg ósk pistlahöfundar að lesendur lesi formála sem útskýrir tilurð þessara ljósmynda, ásamt útskýringum um gæði myndana. ATH. Ef þið smellið á mynd í greininni er hægt að fletta ljósmyndunum fram og til baka. En auðvitað er skemmtilegast að skoða...
Í SÓL OG SUMARYL… HEIMA Á SIGLÓ (Myndasyrpa)
ÞAÐ ER GAMAN AÐ SYNGJA INN SUMARIÐ MEÐ ÞESSU SIGLFIRSKA LAGI... og mörgum öðrum líka. Frá og með í dag förum við að byggja upp væntingar um að fá að endurupplifa góða Sigló-sumardaga sem við minnumst frá liðnum árum, við minnumst rómantískra funda með ástvinum, dans...
Sunnudagspistill: ÖÐRUVÍSI SIGLFIRSKT FÓLK og… sögur
VARÚÐ! Það eru svo sterk og heit orð í þessum pistli að þú gætir þurft 60 kg af sól-gleraugum! Forsíðumyndin er af Guðmundi Góða (Kristjánssyni) en hann var svo sannarlega einn af mörgum öðruvísi Siglfirðingum. Meira um hann seinna. Ljósmyndari: Steingrímur...