Advertisement

Dagur: 1. ágúst, 2018

Fyrsta opna golfmótið á Siglógolf um helgina

Golfmótið Sigló Open á Siglógolf verður um verslunarmannahelgina. Laugardaginn 4. ágúst. Ræst verður á öllum teigum kl 10:00. Keppt í kvenna- og karlaflokki. Verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin í hvorum flokki. Nándarverðlaun á par 3 brautum. Dregið úr skorkortum. Skráning á golf.is: https://mitt.golf.is/pages/motaskra/upplysingarummot/…   Frétt og mynd: Sigló Hótel og...

Lesa meira

Það er af sem áður var

Þegar Síldarævintýrið var og hét var oftast kjaftfullur bær af fólki, tjöld og húsbílar út um allan bæ og gist í flestum húsum. En nú er tíðin önnur, bæjarhátíð Siglufjarðar Síldarævintýrið er hætt, bæjarbúar og þjónustuaðilar eru afar ósáttir. Einkaaðilar hafa lagt mikið í að byggja upp ferðaþjónustu á mörgum sviðum á meðan bæjaryfirvöld virðast draga í land nánast allt sem snýr að ferðaþjónustu. Ferðaþjónustuaðilar hafa lýst áhyggjum sínum vegna framtaks- og skipulagsleysis bæjaryfirvalda. Ástandið endurspeglast í hálf tómum hótelum og verið er að bjóða 30% afslátt af gistingu og morgunmat dagana 1. – 6. ágúst. Sjá: Sigló Hótel Hótelnýting var...

Lesa meira

Mögnuð stemming í Borgarvirki

Áætlað er að um 1.200 manns hafi verið á tónleikum sem haldnir voru í Borgarvirki um nýliðna helgi. Tónleikar sem þessir eru fastur liður í hátíðinni Eldur í Húnaþingi, sem fram fór 25. – 29. júlí s.l. og var nú haldin í 16. sinn.   Félagarnir Sverrir Bergman og Halldór Gunnar Pálsson léku og sungu við góðar undirtektir á tónleikunum.   Borgarvirki er klettaborg á ásunum milli Vesturhóps og Víðidals, og er 177 metra yfir sjávarmáli. Borgarvirki er gosstapi með 10–15 metra háu stuðlabergslagi efst. Það myndaðist við eldgos á hlýskeiði ísaldar en þá rann grágrýtislag út Víðidal. Efst...

Lesa meira

Hreyfing og hamingja í Fjallabyggð

Miðvikudaginn 1. ágúst kl.17.00 verður hópurinn sem stendur fyrir Hreyfingu og hamingju í Fjallabyggð með göngu umhverfis Héðinsfjarðarvatn. Á facebooksíðu hópsins má finna eftirfarandi upplýsingar. „Vatnið er ekki mjög stórt, aðeins um 1,7 km2 á stærð og eins merkilegt og það er aðeins 3 metrum yfir sjávarmáli. Héðinsfjörður sjálfur er um 6 km langur og 1 km breiður. Bærinn Vatnsendi sem þarna stóð fór í eyði árið 1949 og bærinn Vík í eyði árið 1951. Við ljúkum svo göngunni á bílastæðinu. Förum yfir eitt stórt vað og nokkur lítil, gott að hafa vaðskó því vaðið er grýtt. Hittumst við...

Lesa meira

Samvera skiptir máli

Síðustu ár hefur Fjallabyggð verið hluti Saman-hópsins, en aðalmarkmið þess hóps er að auka samstarf fólks sem vinnur að forvörnum. Skilaboðum hópsins hefur frá stofnun verið komið á framfæri í fjölmiðlum, með umræðum og auglýsingum, en hópurinn leggur áherslu á að starf hans skili sér til allrar landsbyggðarinnar. Í sumar vill Saman-hópurinn undirstrika mikilvægi samverunnar fyrir forsjárfólk og unglinga, enda hafa rannsóknir sýnt að samvera fjölskyldunnar er ein helsta skýring á góðu gengi Íslendinga í forvörnum á undanförnum árum. Er þessi samvera, og mikilvægi þess að saman skapi fjölskyldan góðar minningar, megininntakið í auglýsingum hópsins, en þeim hefur verið...

Lesa meira

Smellið á mynd

vefmyndavélar – smellið á mynd

Aðalbakarí

Veðrið núna

Safn

Dagatal

ágúst 2018
S M Þ M F F L
« júl   sep »
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031