Advertisement

Greinar

Siglufjörður fyrir 57 árum

Siglufjörður fyrir 57 árum

Nú þegar árið er um það bil að renna í aldanna skaut  og aldrei það kemur til baka eins og sr. Valdimar Briem orti á því herrans ári 1884, er nánast hefð fyrir því að horft sé um öxl og rýnt í vegferðina sem nú er að baki. Löngu liðnir atburðir eru þá oft...

HJÄLP! SÍLDIN RÆÐST Á OKKUR.

HJÄLP! SÍLDIN RÆÐST Á OKKUR.

Formáli: Íslendingar og þá sérstaklega við Siglfirðingar vitum að síld er einkennilegur og frekar óáreiðanlegur fiskur. En margir segja samt að hún sé eiginlega yfir það hafin að vera kölluð fiskur. Heiðursnafnið er "Silfur Hafsins" en þrátt fyrir það getur síldin oft...

Í dag er áttundi dagur desembermánaðar

Í dag er áttundi dagur desembermánaðar

Í dag er áttundi dagur desembermánaðar Það þýðir að í dag er dánardægur John heitins Lennon sem þýðir að hin upplýsandi friðarsúla í Viðey mun taka sér venjubundið lýsingarhlé, en vakna aftur til ljóssins á gamlársdag og lýsa fram á þrettándann og í eina viku um...

Poppað á Sigló – níundi og síðasti hluti

Poppað á Sigló – níundi og síðasti hluti

M´bebe og PlungeÉg hafði samband við Gottskálk Hávarð Kristjánsson sem var einn meðlima í báðum hljómsveitunum, en fyrir þá sem eru ekki að átta sig á hver maðurinn er, þá er hann sonur Kristjáns Elíassonar og Lilju Eiðsdóttur. Frásögnina sem fer hér á eftir sendi...

SUNNUDAGUR Í ZÍON OG FL. SKEMMTILEGT!

SUNNUDAGUR Í ZÍON OG FL. SKEMMTILEGT!

Mér er það oft minnisstætt hversu mikið og fjölbreytilegt tómstundastarf var í boði í fyrir bæði börn og fullorðna í þessu litla afskekkta bæjarfélagi sem ég ólst uppí. Á venjulegum vetrarsunnudegi á Siglufirði í minni barnæsku gat dagskráin litið út eitthvað á þessa...

Poppað á Sigló – áttundi hluti

Poppað á Sigló – áttundi hluti

Það var árið 1986 sem ég fluttist frá mínum ágæta heimabæ og suður yfir heiðar í leiðangur sem enn stendur. Ég skrifaði mig þannig út úr því stykki þar sem fjölmargar mislitríkar persónur og leikendur í hinu endalausa leikriti á sigfirsku sviði poppsins héldu áfram að...

Poppað á Sigló – sjöundi hluti

Poppað á Sigló – sjöundi hluti

PrímusÆvintýrið hófst upp í Gagga árið 1977, eða var það ´76? Það breytir svo sem ekki öllu máli hvort árið það var, en upphaflega fengu drengirnir að æfa í kjallaranum í Gagnfræðaskóla Siglufjarðar við hliðina á íbúðinni þar sem Jónas Tryggvason bjó ásamt fjölskyldu...

Afglapaskarð

Afglapaskarð

Æskuvinirnir og skólafélagarnir Atli, Unnar og Dagur voru allir á síðasta ári í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Þeir höfðu ætíð verið miklir útivistar og skíðaáhuga gaurar en höfðu síðustu tvö árin farið meira og meira út í klifur í klettum og ísveggjum.Þeir höfðu líka...

Poppað á Sigló, – sjötti hluti

Poppað á Sigló, – sjötti hluti

Hljómsveitin Frum í Nýja Bíó hjá vini okkar Oddi Tór að safna fyrir bágstadda Vestmannaeyinga. Ljósmyndina tók Björn Sveinsson Safnað fyrir Vestmannaeyinga.Aðfaranótt 23. janúar 1973 hafði ég sofnað út frá útvarpinu en glaðvaknaði þegar fréttir hófust allt í einu um...

Poppað á Sigló, – fimmti hluti

Poppað á Sigló, – fimmti hluti

Hljómsveitin FRUM. Hér birtist fimmti hluti framhaldssögunnar næstum því endalausu, um unglingahljómsveitirnar á Siglufirði sem þar störfuðu og lifðu mislengi fyrir hálfri öld eða svo. Mesta púðrið í þessum og næsta pistli fer í frásagnir af hljómsveitinni Frum sem...

Poppað á Sigló – fjórði hluti

Poppað á Sigló – fjórði hluti

Tímarnir breytast. Við upphaf nýs áratugar breyttist margt og þar á meðal tónlistin. Nýir áhrifavaldar komu til sögunnar með nýja strauma og stefnur. Bítlarnir voru hættir og margir samtíðamenn þeirra voru búnir að gera sína bestu hluti. Woodstook tónleikarnir,...

Poppað á Sigló – þriðji hluti

Poppað á Sigló – þriðji hluti

Kristján Elíasson Kristjáns saga Elíassonar. Einn þeirra sem kom meira við sögu á sjöunda áratugnum en margir muna eftir, var Kristján Elíasson. Ég hafði samband við hann og bað hann að segja mér frá aðkomu hans að siglfirska poppinu, en ég mundi þá aðeins eftir honum...

Dagbókin hennar Helgu. Seinni hluti.

Dagbókin hennar Helgu. Seinni hluti.

Helga náði sér fljótlega af áfallinu sem hún varð fyrir við fyrsta lestur dagbókarinnar. Það er líklega einhver meining með því að dagbókin skrifar sig sjálf og segir hvað gerast muni í framtíðinni, hugsaði Helga, sem hafði ekki þorað að nefna þetta við nokkurn mann....

Smellið á mynd

Blika

Veðrið núna

Safn

Dagatal

January 2025
S M T W T F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
48K views
Share via
Copy link