Advertisement

Greinar

Poppað á Sigló – þriðji hluti

Poppað á Sigló – þriðji hluti

Kristján Elíasson Kristjáns saga Elíassonar. Einn þeirra sem kom meira við sögu á sjöunda áratugnum en margir muna eftir, var Kristján Elíasson. Ég hafði samband við hann og bað hann að segja mér frá aðkomu hans að siglfirska poppinu, en ég mundi þá aðeins eftir honum...

Dagbókin hennar Helgu. Seinni hluti.

Dagbókin hennar Helgu. Seinni hluti.

Helga náði sér fljótlega af áfallinu sem hún varð fyrir við fyrsta lestur dagbókarinnar. Það er líklega einhver meining með því að dagbókin skrifar sig sjálf og segir hvað gerast muni í framtíðinni, hugsaði Helga, sem hafði ekki þorað að nefna þetta við nokkurn mann....

Dagbókin hennar Helgu. Fyrri hluti.

Dagbókin hennar Helgu. Fyrri hluti.

Helga hafði loksins tekið sér sinn eigin bókadekurdag sem hún hafði lofað sjálfri sér svo lengi og skroppið inn á Akureyri og nú var hún stödd inni í fornbókabúð og leitaði eftir fallegum innbundnum bókum með lesverðugu innihaldi. Eigandi búðarinnar var álíka gamall...

Poppað á Sigló – annar hluti

Poppað á Sigló – annar hluti

Hrím var að hluta til stofnuð upp úr Stormum. Gestur og Árni höfðu verið þar lengst af og Rúnar einnig dágóðan tíma. Kristján og Magnús Þormar höfðu hins vegar aldrei verið í neinum hljómsveitum áður. Kristján sagði mér að þegar Gestur hefði beðið sig að koma í...

Poppað á Sigló – fyrsti hluti

Poppað á Sigló – fyrsti hluti

Bítlið nemur land á Siglufirði. Hver er munurinn á poppi og rokki og hvað í veröldinni er popprokk? Wikipedia segir að popptónlist sé skilgreind sem tónlist og tónlistarstefnur sem höfða til sem flestra áheyrenda. Það er að segja sú tónlist sem selst mest...

Almenningamisgengið

Almenningamisgengið

Ég rölti áleiðis upp gamla Skarðsveginn Fljótamegin núna siðsumars, því ég var forvitinn um aurskriðu sem ég hafði heyrt af að hefði fallið þar. Hún var vissulega á sínum stað og engar ýkjur um það, en það var annað og heldur óskemmtilegra sem bar þarna fyrir augu mér...

Hef ég elskað þig rétt ?

Hef ég elskað þig rétt ?

Hann stóð þarna við gröfina hennar með rauðar rósir í hendinni, henni fannst þessi rauði litur alltaf svo fallegur. Hann leit í kringum sig til öryggis og fullvissaði sig um að enginn annar en hún sem lá í gröfinni myndi heyra það sem hann loksins þorði að segja....

Þegar ég er orðinn stór

Þegar ég er orðinn stór

Þegar ég er orðinn stór, vil ég. Ég Viðar Jóhannsson Vélfræðingur, sem er svo stofnfélagi Sjálfsbjörg Siglufjarðar. Það félag er fyrsta félag fatlaðra á Íslandi. Ég var á sínum tíma kosinn af Sjálfsbjörg l.f. í alfanefnd að semja fyrstu lög um málefni fatlaðra....

“Kórónan” tekin niður

“Kórónan” tekin niður

Eins og kunnugir vita stendur rúmlega 50 metra hár strompur á eyrinni á Siglufirði. Hann var byggður fyrir langa löngu af Síldarverksmiðjum ríkisins og þjónaði þeim tilgangi að leiða afgas (reyk) frá gríðarstórri ketilstöð, sem brenndi svartolíu í þremur gufukötlum...

Aðventistakirkjan á Siglufirði

Aðventistakirkjan á Siglufirði

Aðdragandi breytinga Á árunum og jafnvel nokkrum áratugum eftir að trúfrelsi var lögleitt á Íslandi með stjórnarskrárbreytingum 1874, reyndu nokkrir nýir trúarhópar að festa sig í sessi hérlendis þó með litlum árangri væri. Hin íslenska þjóðkirkja var ennþá föst í...

Smellið á mynd

Blika

Veðrið núna

Safn

Dagatal

November 2024
S M T W T F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
45.9K views
Share via
Copy link