Í desember síðastliðinn voru flettingar alls á Trölla.is 76.239. Er það töluverð aukning frá árinu 2018, voru þá flettingar í desember alls 60.171.

Flettingar á vefnum árið 2019 voru alls 729.666 og birtar fréttir 1.909.

Forsvarsmenn Trölla.is eru mjög ánægðir með gang mála hjá vefmiðlinum og eru þessar tölur góður byr inn í árið 2020.

Trölli.is býður þeim sem auglýsa á vefnum að vera með lesnar eða leiknar auglýsingar í útvarpi FM Trölla, samhliða vef-auglýsingum.

Hér að neðan má sjá tíu mest lesnu fréttirnar árið 2019 á Trölli.is.


Þegar ég fór í stríð fyrir Ísland var mest lesna fréttin 2019.


Annað sæti.

Þriðja sæti.


Fjórða sæti.

Fimmta sæti.

Sjötta sæti.

Sjöunda sæti.

Áttunda sæti.

Níunda sæti.

Tíunda sæti