Advertisement

Dagur: 5. maí, 2018

Hvatningarverðlaunin til Ólafsfjarðar

Hátækni- og sprotafyrirtækið Vélfag í Ólafsfirði hlaut í gær Hvatningarverðlaun Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Ég hef verið svo heppinn að kynnast starfsemi nokkurra hátæknifyrirtækja á undanförnum mánuðum í tengslum við Atvinnupúlsinn á N4, þar sem kastljósinu er beint að hátækni í sjávarútvegi. Á Eyjafjarðarsvæðinu eru mörg fyrirtæki sem standa framarlega á þessu sviði og hafa vakið alþjóðlega athygli. Vélfag er þeirra á meðal. Sjá þátt á N4  Frétt og mynd: Karl Eskil Pálsson...

Lesa meira

Stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins í Fjallabyggð

STEFNUSKRÁ SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Í FJALLABYGGÐ FYRIR SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR 2018 Rekstur sveitarfélagsins er afar traustur. Áframhaldandi ráðdeild í rekstri gefur okkur tækifæri til frekari uppbyggingar, bættrar þjónustu og síðast en ekki síst, færi á að lækka útgjöld heimilanna á næsta kjörtímabili. Með þínu atkvæði ætlum við að: Lækka fasteignaskatt um 10% að lágmarki Hækka tekjuviðmið til afsláttar á fasteignaskatti fyrir öryrkja og eldri borgara svo að fleiri eigi kost á afslætti Auka systkinaafslátt af vistunargjaldi leikskóla. Afsláttur fyrir annað barn hækkar úr 30% í 50%  og afsláttur fyrir þriðja barn hækkar úr 50% í 100% Hækka frístundastyrk til barna og unglinga á...

Lesa meira

Æskan og hesturinn

Hestamannafélagið Glæsir á Siglufirði heldur sýningu þann 5. maí, kl. 17.00 í reiðhöll Glæsis og síðan aftur í reiðhöll Léttis á Akureyri þann 6. maí.   Það eru nokkur hestamannafélög á Tröllaskaga og hestamannafélagið Léttir á Akureyri sem taka sig saman og halda þessa árlegu sýningu og eru með sýningu á þeim atriðum sem þau hafa æft yfir vetrartímann. Það munu 12 krakkar sýna atriði sem þau hafa æft í vetur, Herdís Erlendsdóttir frá Sauðanesi hefur verið að þjálfa ungmennin ásamt Dagbjörtu Ísfeld Guðmundsdóttur og þeim til aðstoðar eru þær Marlís Jóna Karlsdóttir og Halldóra Helga Sindradóttir. Herdís hefur...

Lesa meira

Smellið á mynd

vefmyndavélar – smellið á mynd

Veðrið núna

Safn

Dagatal