KF vann KV 2-0
Já þið lásuð rétt! 3 stig í ÚÍÓ!!! Í dag mættust lið KF og KV á Ólafsfjarðarvelli í hörku leik. það má segja að KV hafi aldrei séð til sólar og kannski ekki heldur KF þar sem það var mjög þung skýjað á Ólafsfirði í dag. KF spilaði sinn langbesta leik á þessu tímabili og sýndu strákarnir hvað í þeim bjó. KF byrjaði leikinn mjög vel og var greinilegt að allir voru vel gíraðir í þennan leik að koma liðinu upp úr neðsta sætinu og var spilamennskan gjörsamlega til fyrirmyndar. KF fékk þó nokkur færi í fyrri hálfleik án...
Lesa meira